Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 59
Frú Castle sagði: „Bg er lítið fyrir þessa túrista, J)eir dréifa apipelsínuhýði og sígarettupökkum út um allt, en nriér hefði þó aldrei dottið í hug að morðingjar væru þéirra á nleðal. O, herra minn, það er óttalegt að hugsa sér, að myrða slíka dömu sem frú Marshall var, og á þennan hroðalega hátt — kyrkt .. i“ Það var með herkjum að frú Castle kom þessu síðasta orði út úr sér. Colgate sagði í samúðartón: „Já, það er hörmulegt". „Og blöðin. Hótelið mitf í blöðunum!“ Colgate brosti út í annað munnvikið. „Ojá, það er auglýsing á sinn hátt“. Frú Castle rétti úr sér. Hún þandi út brjóstið, og það brakaði í lífstykkinu. Hún sagði kulda- lega: „Það er ekki auglýsing, sem fólk kærir sig Um yfirleitt“. Weston lögreglustjóri sagði: „Þér hafið sjálfsagt lista vfir dvalargestina, frú“. „Já, auðvitað. AA eston fór að athuga gesta- bók gistihússins. Hann leit á Poi- rot, sem einnig var viðstaddur í skrifstofu gistihússins. ,jHér getið þér sennilega verið okkúr hjálplegur“. Hann las upp riöfhin. „Hvað er um þjónuátufólkiðp'- Frú Castle kom með riáfna- lista. Það eru fjórar þerriur, yfir- þjónninn og þrír undirþjónar, og s^o Henry í barnum. William burstar skóna. Svo er það mat- sveinninn og tveir honum til hjálpar“. „Hvernig eru J)jónarnir?“ „Albert, yfirþjónninn, kom hingað frá Hotel Vincent i Ply- month, þar sem hann var búin að vera í nokkur ár. Hinir þrír liafa verið hér í þrjú ár, einn þeirra raunar í fjögur. Það eru afbragðs menn. Henry hefur nú verið hér síðan hótelið var opn- að“. Weston sneri sér að Colgate. „Það virðist vera í lagi. Þér verðið þó auðvitað að fá frekari staðfestingu á Jæssum upplýs- ingum. — Þakka yður fyrir frú Castle“. Weston sneri sér að Colgate: „Það næsta sem liggur fyrir, er að ná tali af Marshall. IV. IvENNETII Marshall sat graf- kyrr, og svaraði þeim spurning- um sem lagðar voru fyrir hann. Hann var nokkuð alvarlegur á svip, en það var fullkomið jafn- vægi í allri framkomu hans. Því varð ekki neitað, að hann væri HEIMILISRITIÐ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.