Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 62
„Óskuðuð þér sérstaklega eft- ir því að hitta konu vðar í niorg- un?“ „Nei, ég var bara að hugsa um hvar hún gæti verið“. Weston þagði. Hann hagræddi sér í stólnum. Síðan sagði hann: „Þér sögðuð áðan að konan yðar hefði áður kynnst Patrick Redfern. Var það náinn kunn- ingsskapur?“ Kenneth Marshall hikaði, en sagði síðan: „IConan mín sagðist hafa hitt hann í boði einhversstaðar“. „Það var þá bara lausleg við- kynning?“ „Það varð ég að álíta“. „Eftir því sem“ — lögreglu- stjórinn hóstaði lágt. „Mér skilst, að það hafi leitt til frek- ari vináttu“. M arshall sagði byrstur: „Yður skilst það, ha? Hver hefur sagt yður það?“ „Það er. skrafað um það hér í gistihúsinu“. Andartak liorfði Marshall á Poirot. Augnaráðið var b?eði kuldalegt og reiðiþrungið. Síð- an sagði hann: „Lygaþvættingurinn á gisti- lnisunum — maður kannast v.ið hann!“ „Það kann að vera rétt. En mér skilst að Redfern og konan yðar hafi gefið nokkurt tilefni“. „Eins og hvað?“ „Þau voru alltaf saman“. „Er það allt og sumt?“ „Þér neitið þá ekki að svo hafi verið?“ „Það getur vel verið. Eg tók ekki eftir því“. „Þér höfðuð þá — þér afsakið Marshall — ekkert á móti þessu sambandi“. „Eg var ekki vanur að rekast í því, hvernig konan mín hagaði sér“. „Þér létuð ekkert á yður skilja — hrevfðum engunfi aðfinnsl- um?“ „Á engan hátt“. „Ekki einu sinni þegar það fór að vekja hneyksli, og tók að spilla sambúðinni milli Redfern og konu hans?“ Kenneth Marshall sagði þóttafullur: „Ég skipti mér ekki af einka- málum annarra, og ætlast til að aðrir ski]>ti sér ekki af mínum. Ég hlusta ekki á kviksögur og þvætting“. „Þér munuð ekki neita því, að Redfern var mjög hrifinn af konunni yðar?“ „Hann hefur sjálfsagt verið það, Það voru fleiri. Hún var fögur kona“. „En þér voruð sjálfir vissir mn, að það væri ekkert að at- huga við þetta samband“. „Ég segi yður alveg satt, ég lmgsaði aldrei út í það“. 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.