Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 32
við' erura, Mike? hafði hún „spurt. — Þey, ekki segja það hátt, Lilly. Það boðar óhamingju. Eg ér svro liræddur vúð að þetta geti ekki varað. — Ertu það? Hún hafði orðið alvarleg. — Það eru víst margir sem eru hræddir um það. Og þegar þeir glata hamingjunni verða þeir bitrir. Þeir læsa nið- ur minningarnar í lítið skrín, Mike. Og svo fleygja þeir lykl- inum. Ef . . . ef þú missir mig ein- hverntíma, og ef þú gerðir það, Jæstir þú niður minningarnar og fleygðir lyklinum, þá yrði ég ó- hamingjusöm .. hvar sem ég væri. — Ef ég ætti að halda áfram að lifa án þín myndi ég ekki geta afborið að hugsa um þig og minnast þín. —- Það' mvndirðu geta — smám saman. Þú myndir minn- ast allra dásamlegu stundanna og flétta þær inn í líf þitt. Til þess eru þær. Þú ættir ekki að hlæja að' mér, Mike. Eg væit ég tala eins og gömul kerling. En það sem ég segi er satt. Það gæti verið að þú kynntist annarri stúlku sem þú yrðir ástfanginn af ... já, þú mátt hrista höfuð- ið fyrir mér. En ég myndi ekki harma það eða finnast þú vera mér ótrúr. Eg myndi harma það eitt að' þú gleymdir öllum ham- ingjustundunum sem við höfurn átt saman . . . Hann var aftur kominn heim til sín. Það vrar orðið kvmldsett. Hann sat við gluggann og beið. Hann sá þegar hún kom fyrir hornið neðar á götunni. Hún stanzaði hikandi og skyggndist eftir honum í glugganum. Svo kom hún auga á hann . . . og hljóp heirn að húsinu, þar sem hann stóð og hélt dvrunum víð- opnum fyrir henni. Úr einu í annað I Dundee í Englandi fannst nýlega fuglshreiður í viðtæki. # I Bandaríkjunnm fjölgar hjónaskihuiS- um fjórum sinnnm meira en fólksfjölg- uninni nemnr. # Það hefur verið rannsakað, að fiskarn- ir framleiða fjölbreytt hljóð. # Konan veit aldrei hvers konar rnann hún vill, fyrr en hún giftist honum, sagði maðurinn. # Ur amerísku dagblaði: I fnndarlok söng ungfrú Betty Ryder prjú lög, meS ttndirleik Elsie Carnes. A eftir undu menn við söng. * ,,Mér er alveg sama hver er forsætis- ráðherra, bara að, ég fái nælonsokka," segja flestar ungar stúlkur nú á dögurn. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.