Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 17
bráðin, sem eftir var. Þess vegna lá hann hér í felum 1 þessari kvistíbúð. En Antonio var líka á hælum handlangara og kvenna bófaflokksins. Rauðtoppa var sennilega á flótta undan honum. — Ertu viss um að það sé hún? spurði Freddy. — Þú þekkir hana í sjón, er það ekki? — Ojú! Þótt ég hafi reyndar ekki séð hana oftar en þrisvar. Þú manst að Markús var af- brýðisamur! í þeim efnum treysti hann aldrei félögum sín- um. . . . — Það er ekki út 1 hött að þú ert kallaður Kvenna-Freddy. — Má vel vera. Nú, en Rauð- toppa hefur alið aldur sinn á þessum fínu næturklúbbum. Hún hefur gefið okkur margar góðar bendingar. Ég sá hana ekki oft, en það er nóg að hafa horft á hana einu sinni — mað- ur gleymir henni ekki aftur! Ef ég gæti bara fengið að kíkja á hana rétt í svip, án þess að hún sæi mig . . . — Sjálfsagt! Ég skal koma því í kring. Skömmu síðar hleypti Freddy Rauðtoppu inn í fylgsni sitt. Hún var grönn, hafði hvíta húð, rauðan hárflóka, og freknur á nefinu. En þessi stúlka var meir en fríð sínum. Glóðin í grænum APRÍL, 1955 augum hennar var tælandi heit — það voru örlagaþrungin augu. — Hvað viltu? — Fá hér hæli! Það var með naumindum að ég slapp frá þeim. — Þeir eru vonandi ekki al- veg á hælunum á þér? — Nei, þú getur verið róleg- ur þess vegna! En ef ég verð allt- af að vera að leita mér að nýj- um og nýjum felustöðum, endar það með því að þeir klófesta mig. Feldu mig! Þegar hann spurði Boukarian hvort hann vissi um nokkurn felustað, svaraði hann: — Það eru takmörk fyrir því hvað ég get útvegað marga felu- staði. Þið verðið sjálf að ráða fram úr þessu. En ég get flutt annan legubekk hingað upp. Það var ekki laust við að Kvenna-Freddy kæmist dálítið úr jafnvægi þegar hann sá fram á að hann yrði að bjóða Rauð- toppu upp á þessa merkilegu sambúð. Einhver óþægileg til- finning ríkti á milli þeirra. Þau neyddust til þess að fara að tala um Markús. Þegar Rauðtoppa hafði skýrt honum frá dauða Markúsar, og þega’r Freddy hafði látið í ljós samúð sína, voru þau tilneydd, ókunnug hvort öðru eins og þau voru, að fara að tala um þá sam- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.