Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 49
í hnefaleik gilda alveg ákveðnar regl- ur, en í óheiðarlegu spili er ekkert tillit tekið til laga eða reglugerða * Ncssta lota, sem varð sú jjórba í röSinni, varS úrslitalotan Flókið f járhættuspil Sakamálasaga eftir JULIAN SYMONS SÍÐUSTU undankeppninni var lokið. Francis Charles leynilög- reglumaður hagræddi sér í sæti sínu við hnefaleikapallinn og spurði félaga sinn, íþróttafregn- ritarann Jack Lint: — Hvor þeirra vinnur, Smith eða Evrópumeistarinn? Blaðamaðurinn svaraði: — Það er ekki gott að vita. Billy Brodstreet ætti að standa Smith miklu framar, en — það er þvaðrað mikið um þessa keppni. Fyrir hálfum mánuði stóðu veðmálin þannig, að þrír veðjuðu á Brodstreet á móti hverjum einum áhanganda Smiths. En nú standa veðmálin jafnt. Það er sagt að hann ætli að tapa leiknum með vilja. — Hvers vegna skyldi hann gera það? — Vegna peninganna. Brod- street og umboðsmaður hans, Lyux Lenekan, eru í klípu. Á barmi gjaldþrots, hef ég heyrt. Billy hefur unnið marga stór- sigra sem hnefaleikari, en hann er orðinn roskinn og verður bráðum að draga sig í hlé. Blaðamaðurinn þagnaði þegar lítill, skarpleitur maður með hattinn aftur á hnakka þrengdi sér fram hjá þeim. — Hver vinnur titilinn? hróp- aði Lint á eftir honum. — Ég hef veðjað á meistar- ann, Jack, þótt ég sé reyndar á móti fjárhættuspili. — Það er sagt að hann ætli APRÍL, 1955 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.