Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 35
Smásaga eftir Leslie E. Gillman, sem endar á óvæntan hátt. Hún fjallar um óframfærinn mann, sem á ótrúlega skömmum tíma kveikti bál í hvorki meira né minna en þremur hjörtum. Það verður hverjum list, sem hann leikur ,,Rosemary, yndið miti, ég elst^a þig. Þú munt ávallt verða eina þonan í Viji mínu“. BRIAN TRAVERS lá mak- indalega í sólskyggnisstólnum sínum og renndi augum yfir sól- vermda mannþyrpinguna, sem þokaðist framhjá honum eftir Sunwater-skemmtibrautinni. Og þó var hugur hans enganveginn bundin við þetta fólk. Athygli hans öll beindist að einni ein- ustu stúlku, þeirri, sem sat í stólnum við hliðina á honum, enda þótt svo liti út sem hann veitti henni enga eftirtekt. Með tveim leyndum augnagotum hafði hann þó orðið þess vísari, að þessi nágranni hans var und- urfögur og brúnhærð — mikil prýði fyrir kyn sitt. Ef hún not- aðist við fegurðarlyf, gerði hún það af snilld; svo ósvikin var á- ferðin á brúnu hörundi hennar, að ef notað hefði verið innihald flösku til að kalla hana fram, hafði þeirri notkun verið beitt af ýtrustu varfærni. Brian bölvaði óframfærni sinni í viðurvist kvenna og braut heilann um það, hvernig hann APRÍL, 1955 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.