Heimilisritið - 01.04.1955, Síða 35

Heimilisritið - 01.04.1955, Síða 35
Smásaga eftir Leslie E. Gillman, sem endar á óvæntan hátt. Hún fjallar um óframfærinn mann, sem á ótrúlega skömmum tíma kveikti bál í hvorki meira né minna en þremur hjörtum. Það verður hverjum list, sem hann leikur ,,Rosemary, yndið miti, ég elst^a þig. Þú munt ávallt verða eina þonan í Viji mínu“. BRIAN TRAVERS lá mak- indalega í sólskyggnisstólnum sínum og renndi augum yfir sól- vermda mannþyrpinguna, sem þokaðist framhjá honum eftir Sunwater-skemmtibrautinni. Og þó var hugur hans enganveginn bundin við þetta fólk. Athygli hans öll beindist að einni ein- ustu stúlku, þeirri, sem sat í stólnum við hliðina á honum, enda þótt svo liti út sem hann veitti henni enga eftirtekt. Með tveim leyndum augnagotum hafði hann þó orðið þess vísari, að þessi nágranni hans var und- urfögur og brúnhærð — mikil prýði fyrir kyn sitt. Ef hún not- aðist við fegurðarlyf, gerði hún það af snilld; svo ósvikin var á- ferðin á brúnu hörundi hennar, að ef notað hefði verið innihald flösku til að kalla hana fram, hafði þeirri notkun verið beitt af ýtrustu varfærni. Brian bölvaði óframfærni sinni í viðurvist kvenna og braut heilann um það, hvernig hann APRÍL, 1955 33

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.