Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 7
dyragættinni, sá sami og legið hafði á grasflötinni forðum. Þeg- ar drengurinn sá hann, hrópaði hann. — Pabbi, ég er kominn. Þessi góði maður hjálpa Óla heim. Maðurinn kom hlaupandi, þreif hönd Ragnars og hristi hana ákaft um leið og hann sagði: — Ég á yður mikið að þakka, við vorum í þann veginn að hringja á lögregluna og hefja leit að þessum litla prakkara. Við leyfðum honum að skreppa til jafnaldra síns í næsta húsi, en þegar fór að skyggja, hringd- um við þangað og þá kom í ljós, að hann hafði ekki látið sjá sig þar. Okkur grunaði þá strax, að búðargluggarnir hefðu freistað hans, því í gær fór hann með mömmu sinni í nálægustu búð- irnar hérna. . . . En hvað erum við að hugsa. Hér stöndum við úti, og ég veð elginn, 1 stað þess að koma okkur inn í hlýjuna! Ragnar ætlaði af afsaka sig og koma sér á brott, en þessi við- kunnanlegi, fertugi maður, tók ákveðið undir hönd hans og leiddi hann inn. — Þér verðið að koma og þiggja með okkur eitt glas og lofa okkur að heyra, hvar þér funduð „glataða soninn“, sagði hann hlæjandi um leið og þeir komu inn í anddyrið. Ragnar kannaðist vel við sig hér. Hann og Elín höfðu verið leiksystkini frá bemsku og oft leikið sér heima hjá henni, eink- um ef faðir hennar var ekki heima. En hann var embættis- maður og hafði mjög gamaldags skoðanir á bamauppeldi og stéttaskiptingu þjóðfélagsins. Það var einmitt eftir að hafa hlýtt á eina prédikun gamla mannsins, um þær kröfur, sem hann gerði til þeirra, er teljast vildu fjárhagslega sjálfstæðir, færir um að sjá sér og sínum far- borða, að Ragnar tók þá ákvörð- un að fara í siglingar og reyna að afla sér auðs. Og nú var gamli maðurinn dá- inn fyrir mörgum árum. Og vafalaust gæti hann hvílt í friði í gröf sinni vegna ráða- hags dótturinnar, því þessi festu- legi miðaldra maður bar það með sér, að hann var einn af þessum f járhagslega sterku borg- urum, sem gamli maðurinn hafði haft svo mikið dálæti á. Elín gekk nú fram í eldhúsið, en húsbóndinn tók drenginn við hönd sér og sagði brosandi við Ragnar. — Viljið þér afsaka mig eina mínútu, meðan ég fer með dreng- inn inn í svefnherbergi til móð- ur hans — hún er dálítið lasim í dag — og hún er talsvert ótta- APRÍL, 1955 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.