Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 16
RauStoppa var orSin dauðhrœdd og sat uppi í rúminu. Hún greip um I^ocrl^ar sér. Hvernig svo sem liún velti málinu fyrir sér og hegðaði sér, myndi hún verða að svíkja. Eftir var aðeins að ákveða, hver það yrði. Rauðtoppa ÞÓTT Boukarian hefði barið jafn mörg högg á dyrnar og á- kveðið var, hélt Kvenna-Freddy á skammbyssu þegar hann opn- aði. — Vertu ekki svona taugaó- styrkur, Freddy! Ég gaf rétt merki. — En hvað um það ef menn Antonio hefðu haft hendur í hári þínu og neytt þig til að koma upp um mig? — Heldurðu að ég svíki vini mína? — Nei, en Antonio notar öll ráð til að fá fólk til að tala. 14 Boukarian yppti öxlum. — Ég fer varlega. Og veiztu hver er hérna fyrir utan. Ung stúlka! Hún spyr eftir þér. Hún heitir Rauðtoppa. Freddy varð agndofa: — Unnusta Markúsar? Veit hún að ég er hér? Þegar hann hugsaði sig betur um þótti honum það sennilegt. Markús, sem var einn af síðustu stórlöxunum í bófaflokki Fredd- ys, hafði fallið fyrir kúlum An- tonio. Flokkur Antonio fór eng- um silkihönzkum um bráð sína, og Freddy var eina stóra villi- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.