Heimilisritið - 01.04.1955, Side 16

Heimilisritið - 01.04.1955, Side 16
RauStoppa var orSin dauðhrœdd og sat uppi í rúminu. Hún greip um I^ocrl^ar sér. Hvernig svo sem liún velti málinu fyrir sér og hegðaði sér, myndi hún verða að svíkja. Eftir var aðeins að ákveða, hver það yrði. Rauðtoppa ÞÓTT Boukarian hefði barið jafn mörg högg á dyrnar og á- kveðið var, hélt Kvenna-Freddy á skammbyssu þegar hann opn- aði. — Vertu ekki svona taugaó- styrkur, Freddy! Ég gaf rétt merki. — En hvað um það ef menn Antonio hefðu haft hendur í hári þínu og neytt þig til að koma upp um mig? — Heldurðu að ég svíki vini mína? — Nei, en Antonio notar öll ráð til að fá fólk til að tala. 14 Boukarian yppti öxlum. — Ég fer varlega. Og veiztu hver er hérna fyrir utan. Ung stúlka! Hún spyr eftir þér. Hún heitir Rauðtoppa. Freddy varð agndofa: — Unnusta Markúsar? Veit hún að ég er hér? Þegar hann hugsaði sig betur um þótti honum það sennilegt. Markús, sem var einn af síðustu stórlöxunum í bófaflokki Fredd- ys, hafði fallið fyrir kúlum An- tonio. Flokkur Antonio fór eng- um silkihönzkum um bráð sína, og Freddy var eina stóra villi- HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.