Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 65

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 65
Linda hefði komið sér prýðilega áfram hér 1 London, svo að þess ætti ekki að gerast þörf, að þú takir að þér hlutverk umráða- manns hennar og verndara og teymir hana með þér til Skot- lands. En fyrst þú hefur ákveð- ið þig, skulum við ekki tala meira um það.“ Hún klemmdi saman varirnar og settist við að skrifa á merki- spjöld. „Það er leiðinlegt að þú skulir taka þessu svona, mamma,“ sagði Bruce. „Ég hef alltaf verið að vona, að þú lærðir að meta Lindu að verðleikum og sýndir henni einhverja umönnun, en nú er mér Ijóst, að þér mun aldrei falla vel við hana. En hvers vegna viltu ekki, að hún komi með okk- ur?“ „Mér geðjast ekki að henni, það segirðu satt, og hún gerir mér sífellt gramt í geði! En þú tekur ekkert tillit til minna sjónarmiða, og þá er ekkert við því að gera.“ ,.Hvað þetta snertir hef ég enga ástæðu til að taka tillit til þinna sjónarmiða," játaði hann þurrlega. „Ég er höfuð ættarinn- ar nú orðið, og ég ætla að nota ákvörðunarrétt minn!“ Hann hneigði sig hæversklega og gekk burt. Daginn eftir lögðu þau af stað með járnbrautarlest. Þau voru auðvitað í fyrsta farrými, en það var í fyrsta skipti, sem Linda naut þeirra hlunninda. Bruce var mjög tiILitssamur við hana og sá um að nóg væri af ávöxtum og lestrarefni. Hann lét líka færa þeim kaffi og kök- ur inn í farþegaklefann. Tíminn leið fljótar en Linda hafði búizt við, og áður en hún vissi af, rann lestin inn á stöðina í Glasgow. Bruce hafði ráðgert að þau yrðu þar um nóttina og hafði pantað gistingu á fínasta hótel- inu. Rétt eftir komuna borðuðu þau kvöldverð í matsalnum, og Linda naut þess að heyra hrein- ræktaða skozku á ný. Stúlkan, sem þjónaði þeim til borðs, svaraði nokkrum spurningum, og hvorki frú Kinlock né Bruce skildu hana, svo Linda varð að túlka fyrir þau. „En það hrognamál,“ sagði frú Kinlock með fyrirlitningu, „Nei, mér finnst það snoturt,“ sagði Bruce brosandi, „og þér mun líka falla það í geð þegar þú ferð að heyra það daglega. Og — vel á minnzt, Linda, það er eitt, sem þú ættir að hjálpa mér við. Það er áríðandi að fólkið í Kinlock líti ekki á mig eins og bjánalegan innflytjanda. Þess vegna er mikið 1 húfi að ég komi fram svipað því, sem eigendur APRÍL, 1955 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.