Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 31
Emily sá undir eins,' að þessi hattur átti ekki sinn líka. Hann hafði allt til að bera — og ekk- ert. Hann var úr rauðum, dún- mjúkum fasanafjöðrum, hjúpuð- um í slæðuskýi. Hún sá Pierre ekki um kvöld- ið og ekki heldur daginn eftir. En hún fékk bréf frá móður sinni með innlögðu bréfi frá Henry. Elsku Emily mín. Ég kom til Derby eftir erfitt ferðalag. Abi- gael frænka er furðu brött eftir aldri. Ég sauð niður 10 kíló af kirsuberjum úr garðinum henn- ar í gær. . . . Emiiy sá Henry fyrir sér í anda að bardúsa í eldhúsi með svuntu á maganum. Þetta var fagur morgun, og hún ákvað að fá sér hádegisverð í litlu yeitingahúsi nálægt Notre Dame. Nýi hatturinn sveif næst- um því á höfði hennar og veitti henni aukinn þokka og aukið sjálfstraust sem glæsilega klæddri heimsdömu. Hún settist við gangstéttar- borð ög beið eftir kaffinu, þegar hestvagn kom skröltandi eftir götunni. í honum sátu piltur og stúlka, sem héldust í hendur. Þegar vagninn kom nær, laut pilturinn fram og sagði nokkur orð við ekilinn, og Emily greip andann á lofti. Þetta var Henry! Hún stóð upp og starði opin- mynnt eftir vagninum, þangað til þjónninn vakti hana af dvalanum. „Takk,“ sagði hún og settist með skjálfandi hné. Þegar hún kom aftur að gestaheimilinu, gekk Pierre ó- þolinmóður fram og aftur fyrir framan húsið. ,,Ég sé að þér eruð með hluta af París á höfðinu,“ sagði hann með aðdáunarsvip. „Við verðum að finna upp á einhverju, sem er 1 stíl við hattinn. Komum saman í óperuna í kvöld — bara þú og ég, Anna.“ Hún sá Henry aftur í hléinu í Óperunni. Hann var þar með frönsku dömtmni. Þau sátu að- eins þremur bekkjarröðum fyr- ir framan Emily. Hún hnipraði sig saman í stólnum og hélt hend- inni fyrir andlitinu, en Henry var svo upptekinn af þeirri frönsku að hann tók ekkert eftir fólkinu í kringum sig. Hvernig dirfðist hann að fara svona á bak við hana? „Abigael frænka“ — hugsa sér! „Á morgun er síðasti dagur- inn minn 1 París,“ sagði hún vlð Pierre, þegar þau gengu heim um kvöldið. „Þá megum við ekki skilja á morgun,“ sagði hann. „Gerirðu JÚNÍ, 1955 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.