Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 59
Framhaldssaga eftir RUTH FLEMING Nýi herragarðs- eigandinn FORSAGA Bruce Kinlock hefur erft herra- garðinn Kinlock Hall við andlát Sir Hamish, sem var fjarskyldur ætt- ingi hans. Hann er nú fluttur á herragarðinn, ásamt móður sinni, og hefur ráðið Lindu, dóttur Sir Ham- ish sem ritara sinn. Bruce var vanur hestamaður, og hann langaði að láta spretta úr spori eftir fáfömum vegin- um. Hann bað hestasveininn um að leggja á Sultan, bezta hest- inn í hesthúsinu, og þegar hann hafði skipt um föt eftir mat, reið hann af stað. Hann hafði skammt farið, er hann leit aftur’ og þegar hann kom auga á Lindu í einum glugganum, lyfti hann handleggnum og veifaði til hennar. Hann komst brátt í betra skap, en þegar hann beygði fyrir hæð- arás einn, sá hann ungan mann skammt frá, sem var að reyna að kenna fallegum jörpum fola að stökkva. Hann reið honum aftur og aftur að hlöðnum stein- vegg, en folinn var hræddur og þorði ekki að hoppa yfir. Reið- maðurinn var óþolinmóður og notaði svipuna óspart. Svo kippti hann 'í taumana og reyndi á ný, en aftur gugnaði hesturinn. Þá stökk maðurinn af baki og fór að berja folann með svip- unni þangað til hann hneggjaði af sársauka. Bruce hleypti hestinum og reið á vettvang. „Hvað.eruð þér eiginlega að gera, maður minn?“ spurði hann hvasslega. „Ekkert,“ svaraði hinn, en hann hætti barsmíðinni. „Ég er bara að reyna að troða einhverju viti inn í kollinn á þessari JÚNÍ, 1955 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.