Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.06.2013, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 28.06.2013, Blaðsíða 48
 Framleiðendur bresku Rowlett brauð ristanna hafa aldrei verið sammála því að brauðristar eigi að vera ódýrar, ónákvæmar og ónýtar alltof snemma. Þær hafa verið hand smíðaðar í tæp 70 ár og hvert einasta tæki er prófað áður en það fer úr húsi. Það hlýtur að vera öfundsvert starf að sjá um gæða­ eftirlitið með öllu þessu ristaða brauði. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Brauðristar­ gæðaeftirlit 48 matur Helgin 28.-29. júní 2013  Matreiðslubækur Partíréttir í skökusamlokur eru spennandi með-læti eða millibiti í sumarblíðunni eða sem eftirréttur. Hentugt að útbúa og geyma í lokuðu íláti í frystinum þar til þær eru bornar á borð. piparkökur eða aðrar kexkökur tilbúinn ís, til dæmis mjúkís í pakka kökuskraut, ef vill Smyrjið ís á milli tveggja kaka, snyrtið með hnífi meðfram hliðunum og stráið kökuskrauti á ísinn. Raðið í frostþolið ílát og frystið. Takið úr fryst- inum um leið og þær eru bornar fram. Alltaf tilefni til að gleðjast og halda veislu Rósa Guðbjartsdóttir, sælkeri úr Hafnarfirði, segir alltaf tilefni til að gleðjast og halda veislu og að oft séu það litlar og hversdagslegar veislur sem séu þær bestu. „Það þarf ekki alltaf merkilegt tilefni heldur er það fyrst og fremst félagsskapurinn og andrúmsloftið sem skiptir máli og að kunna að njóta stundarinnar og búa til góða stemningu. Svo eru það veitingarnar sem setja punkinn yfir i-ið,“ segir hún. í byrjun sumars sendi Rósa frá sér bókina Partíréttir þar sem gefnar eru hugmyndir og uppskriftir að ljúffengum og ein-földum réttum í hin ýmsu partí, lítil sem stór. Meðfylgjandi eru tvær sumarlegar uppskriftir úr bókinni. Ískökusamlokur Rósa Guðbjartsdóttir sendi á dögunum frá sér bókina Partíréttir sem inniheldur fjöldann allan af uppskriftum fyrir ýmis tækifæri. Ljósmynd/Páll Jökull Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.