Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.05.2013, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 31.05.2013, Blaðsíða 14
Segjum sögur á stærsta farsímaneti landsins Tímalaus klassík fer aldrei úr tísku Ég var að landa samningi við verslunareiganda, ótrúlegan spaða. Eftir fundinn gerði hann mér tilboð í gamla farsímahlunkinn minn sem var svo retró að menn höfðu ekki séð svoleiðis í langan tíma, enginn litaskjár, bara pláss fyrir tíu SMS og eini leikurinn var Snake. Kaupmannahöfn 2011, Steinunn Vala segir sögu af flottum síma E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 0 7 7 Sjáðu Steinunni Völu segja frá Vertu í sterkara sambandi með Snjallpakka! Snjallpakkinn er frábær áskriftarleið þar sem þú færð SMS, gagna magn og innifaldar mínútur sem gilda í farsíma og heimasíma óháð kerfi. Með Snjallpakka og Núllinu talar fjölskyldan saman fyrir 0 kr. þótt mínúturnar séu búnar. 300 mín. | 300 SMS | 300 MB SNJALLPAKKI SNJALLPAKKI 3.490 kr./mán. 300 500 mín. | 500 SMS | 500 MB 4.990 kr./mán. 500 7.990 kr./mán. 1000 1500 10.990 kr./mán. SNJALLPAKKI SNJALLPAKKI 1000 mín. | 1000 SMS | 1000 MB 3G aukakort innifalið 1500 mín. | 1500 SMS | 1500 MB 3G aukakort innifalið Kynntu þér Snjallpakka nánar á siminn.is SUMARGLAÐNINGUR! 3 GB og 3000 SMS á mánuði fylgja öllum Snjallpökkum til 31. ágúst. Skólastarf á að snúast um nemendurna Magnús Þorkelsson, aðstoðarskóla- meistari Flensborgar- skólans í Hafnarfirði, er þeirrar skoðunar að nemendur eigi að fara í gegnum skólakerfið á grundvelli þroska og færni og að skólavist eigi ekki að vera eins og fjórtán ára afplánun. Magnús hefur ýmsar at- hugasemdir við tillögur verkefnahóps um menntamál á vegum Samráðs- vettvangs um aukna hagsæld á Íslandi. Að sögn aðstoðar- skólameistara Flens- borgarskólans, Magnúsar Þorkels- sonar, er mikilvægt að finna samhljóm um það hver markmið skólakerfisins eigi að vera. Ljósmynd/Hari Það þarf ekki endilega að vera neikvætt að nemendur hætti í framhaldsskóla. Sumt af þessu fólki fer og gerir aðra spenn- andi hluti, til dæmis í tónlist eða öðrum skapandi greinum. Í forritunargeiranum er líka mikið af fólki sem aldrei hefur lokið framhaldsskóla en stendur sig mjög vel. 14 viðtal Helgin 31. maí-2. júní 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.