Fréttatíminn - 31.05.2013, Side 14
Segjum sögur á stærsta farsímaneti landsins
Tímalaus klassík
fer aldrei úr tísku
Ég var að landa samningi við verslunareiganda, ótrúlegan spaða.
Eftir fundinn gerði hann mér tilboð í gamla farsímahlunkinn minn
sem var svo retró að menn höfðu ekki séð svoleiðis í langan tíma,
enginn litaskjár, bara pláss fyrir tíu SMS og eini leikurinn var Snake.
Kaupmannahöfn 2011, Steinunn Vala segir sögu af flottum síma
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
8
0
7
7
Sjáðu
Steinunni Völu
segja frá
Vertu í sterkara sambandi
með Snjallpakka!
Snjallpakkinn er frábær áskriftarleið þar sem þú
færð SMS, gagna magn og innifaldar mínútur sem
gilda í farsíma og heimasíma óháð kerfi.
Með Snjallpakka og Núllinu talar fjölskyldan
saman fyrir 0 kr. þótt mínúturnar séu búnar.
300 mín. | 300 SMS | 300 MB
SNJALLPAKKI SNJALLPAKKI
3.490 kr./mán.
300
500 mín. | 500 SMS | 500 MB
4.990 kr./mán.
500
7.990 kr./mán.
1000 1500
10.990 kr./mán.
SNJALLPAKKI SNJALLPAKKI
1000 mín. | 1000 SMS | 1000 MB
3G aukakort innifalið
1500 mín. | 1500 SMS | 1500 MB
3G aukakort innifalið
Kynntu þér Snjallpakka nánar á siminn.is
SUMARGLAÐNINGUR!
3 GB og 3000 SMS á mánuði fylgja
öllum Snjallpökkum til 31. ágúst.
Skólastarf á að snúast um nemendurna
Magnús Þorkelsson,
aðstoðarskóla-
meistari Flensborgar-
skólans í Hafnarfirði,
er þeirrar skoðunar
að nemendur eigi
að fara í gegnum
skólakerfið á
grundvelli þroska og
færni og að skólavist
eigi ekki að vera
eins og fjórtán ára
afplánun. Magnús
hefur ýmsar at-
hugasemdir við
tillögur verkefnahóps
um menntamál á
vegum Samráðs-
vettvangs um aukna
hagsæld á Íslandi.
Að sögn aðstoðar-
skólameistara Flens-
borgarskólans,
Magnúsar Þorkels-
sonar, er mikilvægt
að finna samhljóm
um það hver markmið
skólakerfisins eigi að
vera. Ljósmynd/Hari
Það þarf ekki endilega
að vera neikvætt að
nemendur hætti í
framhaldsskóla. Sumt
af þessu fólki fer og
gerir aðra spenn-
andi hluti, til dæmis
í tónlist eða öðrum
skapandi greinum. Í
forritunargeiranum
er líka mikið af fólki
sem aldrei hefur lokið
framhaldsskóla en
stendur sig mjög vel.
14 viðtal Helgin 31. maí-2. júní 2012