Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.05.2013, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 31.05.2013, Blaðsíða 48
48 heilsa Helgin 31. maí-2. júní 2012 S næfellsnesið er alveg gríðarlega fjölbreytt göngusvæði og oft er sagt að það sé eins og smækkuð útgáfa af Íslandi. Þar er hægt að fá sýnis- horn af flestu því sem einkennir nátt- úru Íslands og þetta er eitthvert besta göngusvæðið á landinu,“ segir Reynir Ingibjartsson, sem nýlega sendi frá sér bókina Tuttugu og fimm gönguleiðir á Snæfellsnesi. Áður hefur Reynir skrifað bækur um tuttugu og fimm gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu, Hvalfjarðar- svæðinu og á Reykjanesskaga. Að sögn Reynis hentar bókin bæði byrjendum og lengra komnum. „Þessar leiðir eru ekki aðeins fyrir göngugarpa. Þær eru allar á láglendi og tilgangur- inn með bókinni er einfaldlega sá að hvetja almenning til útiveru og vekja athygli á því að oft er mjög stutt að fara á skemmtileg göngusvæði,“ segir Reynir. Gönguleiðirnar í bókinni eru allar hring- leiðir og segir Reynir að með því móti sjái fólki helmingi meira en ef það gangi fram og til baka. Í sumum tilvikum er bæði hægt að velja um styttri eða lengri hring og eru stystu leiðir bókarinnar um tveir kílómetrar en þær lengstu tíu kílómetrar. Gönguleiðir bókarinnar eru fjölbreyttar og ýmist við ströndina eða inn til landsins. „Nú eru samgöngur orðnar svo góðar að frá höfuðborgarsvæðinu kemst fólk á þá staði þar sem gönguleiðirnar eru á einum og hálfum til tveimur á hálfum tíma. Svo eru líka mjög góðir gistimögu- leikar svo það er um að gera að taka sér góða helgi eða nokkra daga og ganga um Snæfellsnesið,“ segir Reynir. Snæ- fellsnesið er ævintýraheimur sagna af ýmsum toga auk þess að vera vettvang- ur margra Íslendingasagna. Í bókinni eru góð kort og leiðarlýsingar þar sem sagan er dregin fram. Bókina prýða einnig myndir sem Reynir hefur sjálfur tekið og varpa ljósi á viðkomandi svæði og leið. Reynir segir að í göngum sé aðalat- riðið að vera í góðum skóm og klæða sig eftir veðri og kynna sér leiðina áður en lagt er af stað. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is Cetirizin- ratiopharm 10 mg - 10 stk., 30 stk. og 100 stk. Fljótt að virka Við einkennum frá augum og nefi Við einkennum langvarandi ofsakláða Búðu þig undir ofnæmið Nú 100 töflur án lyfseðils! Notkunarsvið: Cetirizin-ratiopharm inniheldur cetirizin tvíhýdróklóríð, ofnæmislyf fyrir fullorðna og börn frá 6 ára aldri; til að draga úr einkennum frá nefi og augum vegna árstíðabundins eða stöðugs ofnæmiskvefs; til að draga úr einkennum langvarandi ofsakláða. Frábendingar: alvarlegur nýrna- sjúkdómur, ofnæmi fyrir virka efninu, einhverju öðru innihalds- efni Cetirizin-ratiopharm eða fyrir hydroxyzini eða píperazín afleiðum. Varúð: Einstaklingar með skerta nýrnastarfsemi, með flogaveiki eða sem eiga á hættu að fá krampa skulu láta lækninn vita áður en lyfið er notað. Hætta þarf töku lyfsins þremur dögum áður en farið er í ofnæmishúðpróf. Meðganga og brjóstagjöf: Forðast skal notkun lyfsins. Skömmtun: Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára: Ráðlagður skammtur er 10 mg, ein tafla, á dag. Börn 6 til 12 ára: Ráðlagður skammtur er 5 mg, hálf tafla, tvisvar á dag. Sjá frekari upplýsingar í fylgiseðli. Algengar aukaverkanir: Þreyta, munnþurrkur, ógleði, niðurgangur, svimi, höfuðverkur, syfja, kokbólga og nefkvef. Lesið vandlega fylgiseðilinn sem fylgir lyfinu. SmPC: Júlí 2012.15% AFSLÁTT UR til 30. jú ní 2013 Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum AUGNÞURRKUR  ÚtiviSt Ný bók um göNguleiðir á SNæfellSNeSi Snæfellsnes er eins og smækkuð útgáfa af Íslandi Bók um tuttugu og fimm gönguleiðir á Snæfellsnesi eftir Reyni Ingibjartsson er komin út. Göngu- leiðirnar eru allar á láglendi og mis langar svo bókin nýtist byrjendum jafnt sem lengra komnum. Á Snæfellsnesinu er hægt að fá sýnishorn af flestu því sem einkennir náttúru Íslands. Gönguleiðirnar í bók Reynis Ingibjartssonar um Snæfellsnesið eru allar hringleiðir og svo fólk sér helmingi meira en ef það gengur fram og til baka. NÁMSKEIÐ Í LISTRÆNNI TJÁNINGU MEÐ FJÖLLISTAKONUNNI BASIA FORREST FRÁ LONDON Laugardaginn 15 júní frá kl. 10.00 - kl. 18.00 • Orkuæfingar og kyrrðarstund í u.þ.b. 1/2 tíma • Þema kynnt listræn sköpun (með litum og fjölbreyttu efnisvali) • Opin umræða og sjálfstjáning á eigin verki • Djúpslökun í lok dags. "It is not about beeing good at producing art, but simply allowing yourself a day of playtime " Staður: Kíwanishúsið við Köldukvísl Mosfellsbæ (Leirvogstungu) Verð: kr. 20.000, kr. 15.000 ef greitt fyrir 5. júní. Te, kaffi og grænmetismáltíð innifalin Listræni leiðbeinandinn Basia Forrest frá London nam í Chelsea Collage of Art and Design og Central St Martins Collage of Art & Design London. Basia er einnig lærður ljósmyndari og leikari. Hún hefur áralanga reynslu af námskeiðahaldi í London og víðar http://www.ickr.com/photos/basiaforrest_courses_work- shops_events/ . Þórgunna Þórarinsdóttir sem leiðir orkuængar, kyrrðarstund og djúpslökun hefur rekið Heilsusetur Þórgunnu síðan 1992 og nam Joga og hugrækt og hefur stunda það í tæp örtíu ár. Einnig lært og leikið sér með aðra orkuleikmi m.a. Thai chii. Frekari upplýsingar og skráning í síma 896 9653 og á netf: thorgunna.thorarinsdottir@gmail.com Basia Forrest 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.