Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.05.2013, Side 67

Fréttatíminn - 31.05.2013, Side 67
F ÍT O N / S ÍA Gjöfult og gott leikár! Gestir í Borgarleikhúsinu hafa aldrei verið fleiri en á liðnu leikári og viðtökurnar frábærar. Sýningar í húsinu hljóta 40 tilnefningar til Grímuverðlauna 2013 sem er það mesta í sögunni. Við óskum okkar fólki og samstarfsaðilum hjartanlega til hamingju með framúrskarandi árangur og þökkum leikhúsgestum viðtökurnar. Sýning ársins • BLAM! • Gullregn • Mary Poppins Leikstjóri ársins • Bergur Þór Ingólfsson - Mary Poppins • Kristín Jóhannesdóttir - Rautt • Ragnar Bragason - Gullregn Leikrit ársins • Ragnar Bragason - Gullregn Leikari ársins í aðalhlutverki • Benedikt Erlingsson - Ormstunga • Jóhann Sigurðarson - Rautt • Kristján Ingimarsson - BLAM! • Ólafur Darri Ólafsson - Mýs og menn Leikkona ársins í aðalhlutverki • Jóhanna Vigdís Arnardóttir - Mary Poppins • Sigrún Edda Björnsdóttir - Gullregn Leikkona ársins í aukahlutverki • Brynhildur Guðjónsdóttir - Gullregn • Halldóra Geirharðsdóttir - Gullregn • Halldóra Geirharðsdóttir - Ormstunga Leikari ársins í aukahlutverki • Hallgrímur Ólafsson - Gullregn • Hilmar Guðjónsson - Rautt Leikmynd ársins • Börkur Jónsson - Bastarðar • Kristian Knudsen - BLAM! • Petr Hloušek - Mary Poppins Búningar ársins • María Th. Ólafsdóttir - Mary Poppins Lýsing ársins • Carina Persson, Þórður Orri Pétursson - Bastarðar • Þórður Orri Pétursson - Mary Poppins Tónlist ársins • Davíð Þór Jónsson - Mýs og menn • Mugison – Gullregn Hljóðmynd ársins • Svend E. Kristensen, Peter Kyed - BLAM! • Thorbjørn Knudsen - Mary Poppins Söngvari ársins • Jóhanna Vigdís Arnardóttir - Mary Poppins Sproti ársins • Kristján Ingimarsson og Neander - Blam! • Tyrfingur Tyrfingsson - Grande og Skúrinn á Sléttunni (Núna!) Dansari ársins • Aðalheiður Halldórsdóttir - Walking Mad • Ásgeir Helgi Magnússon - Ótta • Ásgeir Helgi Magnússon - Til • Brian Gerke - Hel haldi sínu • Hannes Þór Egilsson - Walking Mad Danshöfundur ársins • Kristján Ingimarsson, Jesper Pedersen - BLAM! • Ásgeir Helgi Magnússon, Hjördís Lilja Örn- ólfsdóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir í samráði við dansara - Ótta • Frank Fannar Pedersen - Til • Jérôme Delbey - Hel haldi sínu

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.