Fréttatíminn - 23.08.2013, Síða 62
Helgin 23.-25. ágúst 201362 tíska
V tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 1996 og alltaf næstsíðustu helgina í ágúst. V stendur fyrir „Virgin Group“ en hátíðin er styrkt af „Virgin Media“ og er sýnd á „Channel 4“ og „4
Music“. Hátíðin er haldin í tvennu lagi, í „Hylands Park“ og
„Weston Park“, tónlistarfólkið kemur fram í öðrum garðinum
á laugardeginum og skiptir svo yfir í hinn garðinn á sunnudeg
inum. Í lok sumars getur verið gaman að líta aðeins yfir sumar
tískuna og er V hátíðin tilvalin vettvangur til þess. Klassískar
sumarflíkur eins og galla stuttbuxur, hvítur blúndukjóll, „Boy
friend jeans“ og strigaskór voru áberandi á hátíðinni sem og
gúmmístígvél sem tilheyra kannski frekar tónlistarhátíðatísk
unni. Þá mátti sjá köflóttar skyrtur sem hafa nú snúið aftur eftir
stutta lægð og Harem buxur sem slóu í gegn í sumar.
Sigrún Ásgeirsdóttir
sigrun@frettatiminn.is
Tíska í lok sumars
Sumartískan á
V tónlistarhátíðinni
Dougie Poynter, Clara Paget, Cara Delevingne og Harry Judd. Myndir/NordicPhotos/Getty
Lilah Parsons.
Una Healy. LucyZara Martin og Theo Hutchcraft.
Fjarðagötu 13 • Í Firðinum Hafnarfirði • S. 555 4420
Marco Tozzi
Nýjar vörur · Frábært verð
14.995,-
St. 36 - 42
12.995,-
St. 36 - 42
11.995,-
St. 36 - 42
Hugsaðu vel um fæturna
Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað
BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?
Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 17, lokað á laugardögum í sumar.
Góð þjónusta fagleg ráðgjöf.
Tegund: Boston C-100. Sérhæfðir og endingargóðir vinnuskór úr leðri,
með fullu innleggi, hælbandi og sterkum og stöðugum sóla.
Stærðir: 37 - 46
Verð: 18.500.-
Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Haust/Vetur
2013
Skólaföt
Sængurgjar
Afmælisgjar
Náttföt, nærföt
Úlpa 9.290 kr.
Buxur 4.790 kr.
Opið á laugardag
frá 10 - 21
náttúruleg fegurð
w
w
w
.gengurvel.is
Lífrænn
handáburður
á góðu verði
kr. 750
74,6%
... kvenna
35 til 49 ára
á höfuðborgar-
svæðinu
lesa
Fréttatímann*
*konur 35 – 49 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent jan-mars. 2013
H E LGA R BL A Ð