Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 20

Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 20
Hættum að tala um nýjan spítala eða hátæknisjúkrahús Strax nýtt meðferðarhús við Landspítala S íðustu tíu vikurnar hef ég lifað og hrærst í heimi Landspítalans þar sem ég hef hitt fjöldann allan af stórkostlegu fólki sem berst við að halda heilbrigðis- kerfinu okkar í fremstu röð. Í dag birti ég lokagrein í tíu greina flokki um ástandið á Landspítal- anum og gleðst mjög yfir því að geta endað á jákvæðum nótum því heil- brigðisráðherra hefur tilkynnt um meiriháttar innspýtingu fjármagns til tækjakaupa á Landspítalann og Sjúkrahúsið á Akureyri. Ekki er vanþörf á. Læknar hafa lýst því fyrir mér hversu gríðarlega mikilvægt það er að fá nýmenntaða sérfræði- lækna hingað til starfa. Þeir verði vítamínsprauta fyrir alla deildina og komi með nýja þekkingu og tækni sem Ís- lendingar yrðu annars af. Ef engir læknar hefðu bæst við á síðustu tveimur áratugum værum við ennþá að notast við þær aðferðir sem tíðkuðust fyrir tuttugu árum – því það eru þær aðferðir sem læknarn- ir lærðu. Þegar nýútskrifaðir sérfræðingar koma til starfa fyllast þeir sem fyrir eru áhuga og eldmóði á að læra hina nýju tækni og hinar nýju aðferðir sem þeir koma með sér. Einn læknir orðaði það sem svo að nýju læknarnir væru eins og vítamínsprauta fyrir spítalann. Þrennt þarf að gerast til þess að við megum tryggja að þessi nauðsynlega nýliðun haldi áfram á Landspítalanum. Við þurfum að geta boðið læknum upp á þann tækjabúnað sem þeir læra að nota í námi sínu Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is Sjónarhóll Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn Vefverslun með öryggisvörur á oryggi.is Kertaljós og skreytingar þarf að umgangast með varúð Tryggið eldvarnir heimilisins, reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnarpakkar í miklu úrvali. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 23 24 7 Eldvarnarpakki 1 Tilboðsverð í vefverslun 14.668 kr. Listaverð 22.741 kr. Tilvalið í bílinn eða ferðavagninn Eldvarnarpakki 2 Tilboðsverð í vefverslun 20.937 kr. Listaverð 32.460 kr. Eldvarnarpakki 3 Tilboðsverð í vefverslun 13.398 kr. Listaverð 20.772 kr. Eldvarnarpakki 4 Tilboðsverð í vefverslun 7.205 kr. Listaverð 11.171 kr. Eldvarnarpakki 5 Tilboðsverð í vefverslun 14.177 kr. Listaverð 21.980 kr. FÍLADELFÍU 2013 Fyrir þá sem minna mega sín! Gospelkór Fíladelfíu ásamt gestum Stjórnandi er Óskar Einarsson Meðal einsöngvara eru Páll Rósinkranz og Regína Ósk Tónleikarnir verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík mánudagskvöldið 9. des. og þriðjudagskvöldið 10. des. kl. 19.00 og kl. 21.00 Miðar eru seldir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu Hátúni 2 og í síma 535 4700. Einnig er hægt að panta miða með því að senda tölvupóst með nafni og símanúmeri á filadelfia@gospel.is Örfáir miðar eftir! Tónleikarnir gera Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu kleift að styrkja þá sem minna mega sín. Helgin 6.-8. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.