Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 21

Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 21
850 manns hafa fengið vinninga yfir milljón á þeim tuttugu árum sem lottóið hefur verið starfrækt en hæsti vinningur til þessa var 80 milljónir sem er sá stærsti sem einstaklingur hefur hlotið í íslensku happdrætti. erlendis. Sérfræðingar í þvag- færaskurðlækningum sem eru að útskrifast úr bestu háskólum heims kunna einfaldlega ekki gömlu aðferðirnar, þær voru ekki kenndar þeim, heldur hafa þeir lært að notast við nýjustu tækni, svokallaðan aðgerðaþjark, eða róbot, og fást því ekki til starfa hér á landi nema Landspítalinn festi kaup á slíku tæki. Það er bara þannig. Í öðru lagi þurfum við að bæta starfsaðstæður heilbrigðisstarfs- fólks með því að byggja nýtt með- ferðarhús við Landspítalann á Hringbraut. Mér finnst umræðan um nýjan spítala á algjörum villi- götum. Það er ekki verið að tala um að byggja nýjan spítala frá grunni – slíkt væri þjóð í þreng- ingum allt of dýrt. Við erum einvörðungu að tala um að flytja starfsemina sem nú er í úr sér gengnu húsnæði í Fossvogi, í nýtt húsnæði við núverandi spítala á Landspítala. Spítali á einum stað myndi spara tvo milljarða í rekstrarkostnaði á ári. Rekstrar- kostnaður Landspítalans er um 40 milljarðar. Álíka upphæð þarf til að byggja nýtt meðferðarhús. Hættum að tala um nýjan spítala, nýtt hátæknisjúkrahús. Nefnum hlutina réttum nöfnum: tölum um nýtt meðferðarhús. Og byggjum það strax. Hið þriðja sem nefnt hefur ver- ið í tengslum við umræðuna um landflótta heilbrigðisstarfsfólks er launin, sem eru um þriðjungur af því sem læknar fá í löndunum í kringum okkur. Þetta finnst mér líka umræða á villigötum. Strætóbílstjórar í Noregi fá þre- falt hærri laun en kollegar þeirra á Íslandi. Ástæðan fyrir hinum mikla launamun milli Íslands og annarra Norðurlanda stafar fyrst og fremst af óhagstæðu gengi krónunnar. Þó svo að færa megi fyrir því rök að laun hafi staðið hér í stað undanfarin ár, á sú full- yrðing ekki frekar við um lækna en aðrar starfsstéttir. Ég er síst mótfallin því að læknar fái hærri laun, hins vegar verður að setja hlutina í rétt samhengi þegar við berum laun saman í ólíkum gjald- miðlum. Við þurfum að laga tvennt áður en við förum að einblína á laun heilbrigðisstarfsfólks: tækjabún að Landspítalans og starfsað- stöðu. Heilbrigðisráðherra hefur nú tryggt að tækjamálin komist í rétt horf á nokkrum árum. Næsta mál er nýtt meðferðarhús. viðhorf 21 Helgin 6.-8. desember 2013 Hættum að tala um nýjan spítala eða hátæknisjúkrahús Strax nýtt meðferðarhús við Landspítala *Á meðan birgðir endast ©DISNEY GLÆSILEG GJÖF FYLGIR FRAMTÍÐARREIKNINGI Við stofnun eða innlögn á Framtíðarreikning barns að upphæð 5.000 kr. eða meira fylgir alfræðibókin Jörðin frá Disney með sem gjöf. Tilvalin jólagjöf sem vex með barninu. Komdu við í næsta útibúi Arion banka. Framtíðarreikningur — gjöf til framtíðar ? H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 3 -3 1 4 1 Vikan í tölum 16 hafa fengið skólavist í Lögregluskóla ríkis- ins og hefja nám við skólann næsta haust. Mun fleiri karlar en konur sóttu um og fengu fleiri konur en karlar inn í skólann, 12 konur og 4 karlar. 1/3 fimmtán ára íslenskra drengja getur ekki lesið sér til gagns sam- kvæmt niður- stöðum nýrrar PISA könnunar, þar sem könnuð er hæfni nemenda við lok skyldunáms í sjötíu löndum. 123.000.000 lítrar er nýr framleiðslukvóti kúabænda fyrir innanlandsmarkað árið 2014 sem hefur verið aukinn úr 116 milljónum fyrir árið 2013. Ástæðan fyrir þessari aukningu eru gífurlegar vinsældir svokallaðra lágkolvetnakúra. Söluaukning í smjöri hefur til að mynda verið yfir 20 prósent á síðustu þremur mánuðum miðað við sama tíma í fyrra. 150 einstaklingar stunda grunn- nám í læknisfræði erlendis, langflestir í Ungverjalandi (87) og Slóvakíu (42), og er þá miðað við upplýsingar frá Lánasjóði íslenskra náms- manna, en þetta er sá fjöldi sem þiggur námslán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.