Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.02.2013, Side 20

Fréttatíminn - 01.02.2013, Side 20
„Ég verð ekki að vera neitt“ Ilmur Kristjánsdóttir leikkona verður þrjátíu og fimm ára á þessu ári. Hún er nú að senda frá sér nýja þáttaröð af sjónvarpsþáttunum Ástríði og svo leikur hún eitt aðalhlutverkið í bíómyndinni Ófeigur snýr aftur. Fyrir nokkrum árum leið henni eins og hún væri þurrausin og hefði lítið að gefa. Hún söðlaði um og fór í guðfræði í nokkurn tíma og fann lausn í að hætta að drekka til að vinna bug á kvíða og óöryggi. „Ég sat við borð í skólanum sem var kallað despe- rat-borðið af því að engin af okkur átti kærasta. Einhverra hluta vegna þá gengum við aldrei út. Við reyndum þá að tala niður kærustustelpurnar sem fóru bara inn í sambönd og hurfu.“ Ljósmyndir/Hari 20 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.