Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.02.2013, Side 55

Fréttatíminn - 01.02.2013, Side 55
langur laugardagur 55Helgin 1.-3. febrúar 2013 Skólavörðustígur 18 Frábærar húfur með endurskini LÍTIÐ FALIÐ LEYNDARMÁL Í MIÐBÆNUM Grettisgötu 3 | 101 Reykjavík | 571 1750 | www.facebook.com/skottur &SkotturSkæruliðar VERTU VINUR OKKAR ! VINNINGAR Í HVERJUM MÁNUÐI Á FACEBOOK útsala 40% afsláttur ekki bara fy rir Reiðhjólafólk Snorrabraut 56 Tösku og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 101 Reykjavík S. 551 5814 www.th.is 20% AFSLÁTTUR á löngum laugardegi af handfarangurtöskum á 4 hjólum ÚTSÖLULOK auka afsláttur við kassann Laugavegur 58 S. 551 4884 still@stillfashion.is stillfashion.is Baldur Geir opnar í Kunstlager Myndlistamaðurinn Baldur Geir Bragason opnar sína sjöttu einkasýningu í gallerí Kunstlager, Rauðarárstíg 1 á laugardagskvöld, klukkan 20. Gallerí Kunstlager er rekið af ungu myndlistarfólki og er að sögn aðstandenda þeirra leið til þess að gera myndlist að- gengilegri almenningi. Bald- ur Geir er fæddur í Reykjavík 1976 og nam myndlist á Ís- landi og í Þýskalandi. Hann hefur á ferli sínum tekið þátt í hinum ýmsu sýningum víða um heim, nú síðast í Prag á þarlendum tvíæringi. Mynd- list Baldurs einkennist af stórum hluta af skúlptúrgerð. Sýning hans í Kunstlager verður þar engin undantekn- ing. Inn af sýningarrýminu má finna sölurými þar sem hægt er að nálgast myndlist á góðu verði. Að sögn aðstand- enda er myndlist frábær fjár- festing til framtíðar. Mynd- listamaður vikunnar er þar Solveig Pálsdóttir. Nemendur Listahá- skólans standa fyrir risa flóamarkaði í húsakynnum sviðs- listadeildar að Sölvhólsgötu 13 (bak við Þjóðleikhúsið). Í tilkynningu nem- ana segir að enginn temmilega tískumeð- vitaður megi láta við- burðinn fram hjá sér fara. En einnig ætti áhugafólk um listir ekki að láta sig vanta því boðið verður upp á lifandi söluvörur í formi gjörninga, óska- laga og jafnvel brake– dansspora. Markaður- inn hefst klukkan 12 á morgun, laugardag. „Veistu ekki hvað þú átt að gera með helgar–barninu þínu á laugardaginn? Langar þig í þynnkupítsu og kakó? Viltu dansa vel Flóamarkaður Listaháskólans og lengi? Viltu kaupa sjúklega hipster föt og vera töff? Mættu þá,“ segir í tilkynn- ingu frá nemunum og augljóst er að þar mun kenna ýmissa grasa. Boðið verður upp á kven- og karlmannsfatnað í bland og mun plötusnúðurinn og listneminn Dj Felixson and the hand spila fyrir gesti og gangandi. -ml

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.