Fréttatíminn - 01.02.2013, Qupperneq 59
tíska 59Helgin 1.-3. febrúar 2013
Audrey Dress
- einnig til í svörtu, bláu, turkish
grænum, brúnum og ólubláum
Stærðir 8 - 22
10.990,-
Deanne
Stærðir 8 - 22
12.990,-
Byoung Senna
Stærðir 36-44
29.990,-
Unicorn
"Sequence body"
Íslenskt merki
- einnig til í hvítu
Stærðir S - XL
14.990,-
Taifun "Jackie O"
- einnig til í svörtu
Stærðir 36 - 46
24.990,-
Unicorn "LEO"
Íslenskt merki
Stærðir S - XL
16.990,-
Unicorn "gras"
Íslenskt merki
- einnig til í kóngabláu & svörtu
Stærðir S - XL
14.990,-
Esprit Collection
Stærðir 34-44
16.990,-
Opnunartími:
mánudaga-föstudaga 11:00-18:00
laugardaga 11:00-17:00 sunnudaga:12:00-16:00
Kjólar & Konfekt
Útsölunni lýkur
Verðsprengja !!
Aðeins
ALLT Á AÐ SELJAST
Rýmum fyrir nýjum vörum
Grensásvegur 8, Sími 553 7300
mán-m 12-18, fös 12-19, laug. 12-17
SOHO/MARKET
Á fACEBOOK
ATH Opið nk. sunnudag frá 13-16
6 verð
2.500,-
3.000,-
4.000,-
1.000,-
1.500,-
2.000,-
Þessi mynd er úr nýlegri myndatöku fyrir Kron by Kron Kron. Fyrirsæturnar er ótrúlega glæsilegar og á ólíkum aldri. Það er því
óhætt að segja að Kron by Kron Kron sé fyrir alla fagurkera, óháð árafjölda. Ljósmynd/Saga Sig
Kron Kron vinsælt á tískuviku í Kaupmannahöfn
„Það gengur alveg ótrúlega vel hjá okkur og við
finnum fyrir miklum áhuga á okkur og því sem við
erum að kynna,“ segir Maren Freyja Haraldsdóttir,
verslunarstýra Kron Kron. Maren er stödd ásamt
hönnunar- og tískuhjónunum Hugrúnu og Magna,
eigendum og yfirhönnuðum merkisins á tískuviku í
Kaupmannahöfn.
„Við erum að sýna haust- og vetrarlínuna okkar fyr-
ir 2013 og höfum fengi alveg hreint ótrúleg viðbrögð,
meðal annars frá Asíu og Rússlandi.“ Það er óhætt
að segja að Kron Kron hafi fyrir löngu skapað sér
sess á meðal þekktustu hönnunar Íslands en hönnun
hjónanna nýtur einnig vaxandi vinsælda utan land-
steinanna. Þau eru þekkt fyrir sérstaka skóhönnun
sína, litagleði og það sem kalla mætti framúrstefnu-
legan klæðskurð og mynstur sem vekur fádæma
athygli.
Maren segir að nóg sé á döfinni þar sem tískuvik-
urnar úti séu í fullum gangi. Einnig sé HönnunarMars
fram undan og RFF.
Næst er förinni svo heitið til Parísar í lok febrúar.
„Það er mun stærra í sniðum og verðum við til að
mynda með tvo bása þar. Helsta viðbótin verður haust-
og vetrarlína Kron by Kron Kron skónna.“
Nýja línan var mynduð á dögunum af tískuljósmynd-
aranum vinsæla, Sögu Sigurðardóttur. Þar leituðust
aðstandendur við að fanga fegurð kvenna óháð aldri.
María Lilja Þrastardóttir
marialilja@frettatiminn.is
69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
*konur 25 – 80 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent júlí-sept. 2012