Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.02.2013, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 01.02.2013, Blaðsíða 48
48 heimili Helgin 1.-3. febrúar 2013  Hátíð HönnunarMars í fiMMta sinn Bæjarhátíð í miðri borginni HönnunarMars verður haldinn í fimmta sinn í næsta mánuði. Undirbúningur gengur vel að sögn Greips Gíslasonar verkefnastjóra. Aldrei hafa fleiri erlendir hönnuðir sýnt hátíðinni áhuga en þeir íslensku verða þó eftir sem áður í aðalhlutverki. Akralind 7 200 Kópavogi s. 564 4666 www.listinn.is Borð m. snúningsplötu Þvermál 1,5 m. og 6 stólar Verð áður: 275.000 kr. Tilboð: 200.000 kr. Opið: mán - föst. 10 - 17. Kíkið á heimasíðuna www.listinn.is Magnaða moppuskaftið Dagar skúringafötunnar eru taldir Alltaf tilbúið til notkunar Gólfin þorna á augabragði Fljótlegt og þægilegt Húsasmiðjan - Pottar og prik Akureyri - Fjarðarkaup - Áfangar Keflavík - Eyjatölvur Miðstöðin Vestmannaeyjum - Skipavík Stykkishólmi - SR byggingavörur Siglufirði Rafsjá Sauðárkróki - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Óskaþrif Hólmavík SÖLUAÐILAR: Ræstivörur ehf - Sími 567 4142 - www.raestivorur.is 10 x 21 cm = 160.- stk 15 x 15 cm = 160.- stk 10 x 15 cm = 145.- stk www.myndval.is Við útbúum boðskort í ferminguna á augabragði. Hjá okkur er mikið úrval fermingarkorta sem hægt er að skoða á heimasíðu okkar s: 557 4070 - www.myndval. is V ið höfum einbeitt okkur að því módeli sem skapað var í upphafi. Þetta er gras-rótarhátíð þar sem íslensk hönnun og hönnuðir fá að njóta sín. Okkur hefur tekist að halda þessu og erum frekar ánægð með það,“ segir Greipur Gíslason, verkefna- stjóri HönnunarMars. HönnunarMars verður haldinn í fimmta sinn dagana 14.-17. mars næstkomandi. Frestur til að skrá viðburði á HönnunarMars rennur út á miðvikudaginn, 7. febrúar. Skráningar- eyðublöð er að finna á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Aðspurður segir Greipur að undirbúningur gangi sinn vanagang. „Hér eru allir í startholunum,“ segir hann. Greipur segir að ef hann ætti að tilgreina sérstöðu hátíðarinnar í ár þá væri það aukinn áhugi erlendis frá. „Hann hefur aukist jafnt og þétt en er að springa út núna. Það hafa aldrei fleiri erlendir hönnuðir sýnt áhuga á hátíðinni og það eru fleiri samstarfsverkefni innlendra og erlendra hönnuða en áður. Það hefur ýmiskonar þróun átt sér stað á þessum fimm árum. Fimmti Marsinn er ekkert endilega stærri en þeir fyrri en hann er þó meira djúsí.“ HönnunarMars hefur notið talsverðra vinsælda meðal almennings og segir Greipur að hátíðin virðist vera komin til að vera. „Samkvæmt könnunum Gallup síðustu tvö ár sækja um tíu prósent þjóðarinnar viðburði á hátíðinni og níutíu prósent þekkir vörumerkið. Okk- ur hefur tekist að búa til bæjarhátíð í borginni,“ segir Greipur en auk heimamanna sækja fjölmargir erlendir gestir HönnunarMars ár hvert. Hann er einmitt á leið út á hönnunar- vikuna í Stokkhólmi í næstu viku til að kynna hátíðina. „Við reynum að markaðssetja þetta sem næsta viðburð á dagatalinu á henni eftir henni.“ Greipur Gíslason vinnur að skipulagningu HönnunarMars sem nú verður haldinn í fimmta sinn. Hátíðin verður kynnt á hönnunarvikunni í Stokkhólmi í næstu viku. Ljósmynd/Hari Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.