Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 70
Helgin 23.-25. nóvember 201246 tíska St. 36-40 Verð 9.995.- St. 41-46 Verð 9.995.- St. 28-35 Verð 5.295 Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 TILBOÐ TILBOÐ SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8  TÍSKA Eygló MArgréT láruSdóTTir fATAhönnuður Sækir innblástur í geimverur og náttúruna Eygló Margrét Lárusdóttir er frækinn fatahönnuður sem hefur hlotið heimsathygli fyrir flíkurnar sínar sem meðal annar eru seldar í Japan, New York og Kaupmannahöfn. Hún er nýkomin heim fá Svíþjóð þar sem hún lagði lokahönd á yfirlitsbók fyrir sumalínu næsta árs. Sú lína er innblásin af íslensku „camoflage“. f atahönnuðurinn Eygló Mar-grét Lárusdóttir hannar undir eigin nafni Eyglo. Hönnun hennar hefur hlotið mikla athygli og er seld víða um heim. Vetralína Eyglóar er athyglis- verð vegna frumlegra sniða og einnig vegna munstursins en hönnuðurinn segist hafa verið innblásin af geimverum. „Þetta eru tvö prent. Annarsvegar yfir- borðið á Mars og hinsvegar akur. Ég vildi hafa svolítið drungalega stemningu yfir því en ég var á því tímabili að tapa mér í geimveru- pælingum. Þar byrjaði ég með að skoða „cropcircles“ eða akur- hringi og endaði með að prenta bara akurinn á bómull. Munstrið frá yfirborði Mars kemur frá Nasa en ég lét prenta það á þykkt og djúsí silki. Eins og oftast er svo- lítil sportleg stemning í fötunum,“ segir hún og bætir við, „svona sparisport.“ Eygló blandaði einnig saman ólíkum efnum í flíkurnar. „Ég prófaði að nota virkilega ljótt efni, einskonar grisju með silkinu og það kom assgoti vel út,“ segir hún og hlær. „Fyrir vetrarlookbókina mína, eða yfirlitsbókina, notaði ég líka táknmál og það eru því dulin skila- boð í línunni. Gangi ykkur vel að ráða þau.“ Eygló segir þægilegt vinnuum- hverfi vera mikilvægast vettvang- ur sköpunarinnar. „Ég er með vinnustofu á Klapparstígnum. Það er „penthouse“, án djóks, en það skiptir rosalega miklu máli að líða vel á vinnustaðnum sínum. Ég sé þar bæði Esjuna og Snæfells- jökul.“ Í sumarlínuna fyrir næsta ár var Eygló því nokkuð innblásin af íslenskri náttúru. „Fyrir næsta sumar bjó ég til íslenskt „camouf- lage“ eða felumunstur úr grjótinu á Þingvöllum. Ég tók klisjuna með íslensku náttúruna í þetta skiptið en það hefur alltaf verið dálítið mikið tabú að nota það.“ Vörur Eyglóar er hægt að nálg- ast í Kiosk á Laugaveginum en um helgina verður hún svo einnig á pop-up markaði í Hörpu. „Þar verð ég meðal annars með sundbolina vinsælu,“ segir Eygló. Notaði táknmál í vetrarlín- unni. Þar leynast því skila- boð. Eygló var innblásin af geimverum og akurhringjum við hönnun vetrar- línunnar. Sportlegar línur einkenna oft fatnað Eyglóar, „svona sparisport,“ útskýrir hún. 69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.