Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Side 91

Fréttatíminn - 23.11.2012, Side 91
EINLÆG, ELDFJÖRUG OG ÁLEITIN „Undirliggjandi í öllum hennar verkum er himinhá siðræn krafa sem verður logandi í huga lesandans.“ P Á L L B A L D V I N B A L D V I N S S O N / F R É T T A B L A Ð I Ð „Dúndurskemmtileg bók um mjög skemmtilegt fólk.“ E G I L L H E L G A S O N / K I L J A N AUÐUR HLAUT ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN FYRIR FÓLKIÐ Í KJALLARANUM Hvað á að gera við unga konu sem giftist mörgum sinnum eldri manni og sest að í bæ sem merktur er djúpri sorg? Rauðarárstígur, í næsta nágrenni við Hlemm. Í kjallaranum býr tónskáld, á fyrstu hæðinni prófarkalesari. Á hæðinni fyrir ofan hefst við dularfullur söfnuður. ALVÖRUÞRUNGIN ÆRSLASAGA www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.