Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Qupperneq 96

Fréttatíminn - 23.11.2012, Qupperneq 96
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Aðalheiður Rósa Harðardóttir karatekona sem náði þeim frábæra árangri að enda í 9. til 16. sæti á heimsmeistaramótinu í karate í París í vikunni. Róleg og ljúf en lúmskt frek Aldur: 36 ára (f. 7. mars 1976). Starf: Lektor í lýðheilsuvísindum við Há- skóla Íslands og nýdoktor í faraldsfræði- rannsóknum á Mount Sinai sjúkrahúsinu í New York. Búseta: Seltjarnarnes. Maki: Jóhann Pétur Harðarson lög- fræðingur. Tvö börn. Foreldrar: Tómas Zoëga geðlæknir og Fríða Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur. Menntun: Nýdoktor í faraldsfræðirann- sóknum. Fyrri störf: Alltaf verið í námi segir Guðrún, eldri systir. Áhugamál: Hlaup og jóga (komin með jógakennararéttindi). Stjörnumerki: Fiskur. Stjörnuspá: Þú ert ákveðin í dag, en einnig má búast við að smá spenna sé innra með þér og í umhverfinu. Það er best að leggja áherslu á vinnu og líkamlega athafnasemi, svo sem að hreinsa til heima við eða á vinnustað, fara í líkamsrækt eða vera úti við. (Stjornu- speki.is). H elga var búin að læra allt sem við eldri systur henn-ar gátum kennt henni þeg- ar hún var sex ára,“ segir Guðrún Zoëga, stóra systir Helgu. „Það var ljóst frá unga aldri að hún yrði hámenntuð enda var hún alltaf svo fróðleiksfús. Hún leynir á sér – þótt hún sé svona ljúf og róleg er hún frekust af okkur systrum,“ segir Guðrún og hlær. Helga Zoëga, lektor í lýðheilsuvísindum við Há- skóla Íslands og nýdoktor í faraldsfræðirann- sóknum á Mount Sinai sjúkrahúsinu í New York, var að fá birta grein í hinu virta vísindatímariti Pediatrics, fagtímariti bandarísku barnalækna- samtakanna. Í greininni segir af niðurstöðum rannsóknar sem leiðir í ljós að þeir nemendur, sem yngstir eru í hverjum bekk, eru líklegri til þess að fá ávísað örvandi lyfjum við ofvirkni og athyglis- bresti (ADHD) en þeir sem eldri eru. Námsárangur yngstu nemendanna er jafnframt líklegri til að vera lakari en þeirra eldri. HelgA ZoëgA  BakHliðin www.rumfatalagerinn.is1987 Rúmfatalagerinn í 25 ár. TILBOÐIN GILDA 23.11 til 25.11 2012 20% AFSLÁTTUR ALLAR úTiSeRíUR 30%AFSLÁTTUR ALLiR BOLiR 25% AFSLÁTTUR ÖLL BORÐSTOFUBORÐ 20% AFSLÁTTUR ALLiR dúnkOddAR 25% AFSLÁTTUR ÖLL LíkAmS- RækTARTæki 25% AFSLÁTTUR ALLUR JÓLATeXTíLL 25% AFSLÁTTUR ALLiR SkRiFBORÐSSTÓLAR FISLÉTT OG HLÝ DÚNÚLPA MEÐ HETTU MARGIR LITIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.