Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.11.2013, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 22.11.2013, Blaðsíða 54
54 heimili Helgin 22.-24. nóvember 2013  Módern Hönnunar- og Húsgagnaverslun Hollari jólabakstur! heilsunnar vegna Sukrin vörurnar fást í eftirfarandi verslunum: Krónan · Nóatún · Kjarval · Fjarðarkaup · Hagkaup · Nettó · Melabúðin og betri matvöruverslunum landsins. ∙ Burt með hveiti og sykur ∙ Sukrin bökunarvörur heilsunnar vegna ∙ LKL vænt ∙ Uppskriftir á sukrin.is Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum ÞREYTT AUGU Fæst í næstu verslun Nánar á www.heilsa.is Góður fyrir meltinguna og blóðið - inniheldur fólínsýru Sígild hönnun frá 1881 Hönnun frá finnska merkinu Iittala er þekkt um allan heim. Vörur Iittala þykja sígildar og falla aldrei úr tísku. Fyrirtækið var stofnað árið 1881 í bænum Iittala í suðurhluta Finn- lands. Stofnandinn var Svíinn Petrus Magnus Abrahamsson og fyrstu áratugina kom handverksfólk Iittala frá Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi og Belgíu. Margir heimsþekktir hönnuðir hafa hannað fyrir Iittala eins og Alvar Aalto, Oiva Toikka og Kaj Franck. Iittala söfn eru starf- rækt í Helsinki, Iittala og Nuutajarvi þar sem gestum gefst kostur á að fræðast um hönnun fyrirtækisins í gegnum áratugina. -dhe Vasinn er hönnun Alvar Alto og hefur verið framleiddur frá árinu 1937. Oiva Toikka hannaði Kaste- helmi línuna sem framleidd hefur verið frá árinu 1964 og nýtur enn mikilla vinsælda. Falleg gjafavara alltaf vinsæl H önnunar- og húsgagna-verslunin Módern er með gott úrval af fallegri gjafavöru. Nýlega bættust við vörur frá Bandaríkjamanninum fræga, Jonathan Adler, og ber þar hæst glæsileg ilmkerti sem hafa fengið verðskuldaða athygli. Þá er einnig mikið úrval af skemmti- legum dýrum í versluninni úr mdf viði sem sett eru saman og eru í flottum gjafapakkningum. Í dýra- línunni eru hreindýr sem eru auð- vitað alveg ómissandi á aðventunni auk hesta og dádýra frá ítalska fyrirtækinu MIHO. Módern býður einnig upp á vörur frá Kähler, sem er einn vinsælasti keramikframleiðandi á Norðurlöndum. Að sögn Arnars Gauta Sverrissonar, listræns stjór- nanda, eru vasarnir í Omaggio lín- unni hjá Kähler mjög vinsælir og á það sama við um keramik kerta- húsin sem eru mjög falleg ein og sér eða nokkur saman. „Á hverju ári sendir Kähler frá sér nýtt hús og eru margir sem safna þeim ár eftir ár,“ segir Arnar Gauti. Hjá Módern er gott úrval af Iittala vörunum sívinsælu og hafa viðskiptavinir nýtt sér þann mögu- leika að fá góða þjónustu við val á jólagjöfunum og að láta pakka þeim inn fyrir sig. Að undanförnu hefur færst í aukana að viðskipta- vinir gangi frá kaupum sínum í vefverslun Módern á modern.is og sæki síðan gjafavörurnar inn- pakkaðar og tilbúnar í poka eða láti senda sér út á land. Síðast en ekki síst er í Módern að finna mjög gott úrval af klukkum sem notið hafa mikilla vinsælda og þá sér- staklega Cucu klukkurnar sem til eru í þremur stærðum og mörgum litum. Hjá Módern er gott úrval af vörum frá Iittala, meðal annars þessir fallegu kertastjakar. Hreindýrin frá MIHO eru ómissandi á aðventunni. Þau eru úr mdf viði og í fallegum gjafapakkningum. Í Módern eru einnig hestar og dádýr frá MIHO. Cucu klukka frá Diamanti & Domenicini. Klukkurnar eru til í þremur stærðum og ýmsum litum. Vasi frá Kähler sem er einn vinsælasti keramik framleiðandi á Norðurlöndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.