Fréttatíminn - 22.11.2013, Blaðsíða 83
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ HALLGRÍMSKIRKJU 2013
JÓLATÓNLEIKAR
MÓTETTUKÓRS HALLGRÍMSKIRKJU MEÐ DIDDÚ
7. DESEMBER, LAUGARDAGUR KL. 17
8. DESEMBER, SUNNUDAGUR KL. 17
FLYTJENDUR: MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU
SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR SÓPRAN
BALDVIN ODDSSON TROMPET
BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON ORGEL
STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON
Á EFNISSKRÁNNI ER HÁTÍÐLEG AÐVENTU- OG JÓLATÓNLIST, M.A. EFTIR:
HÄNDEL, MOZART, SIGVALDA KALDALÓNS, HALLDÓR HAUKSSON OG ÁSKEL JÓNSSON.
AÐRIR VIÐBURÐIR
13. desember föstudagur kl. 12.00
Orgeltónleikar Orgelið og aðventan
Klais-orgelið 21. árs!
Björn Steinar Sólbergsson flytur orgelverk eftir
Bach, Andrew Carter og César Franck
Aðgangseyrir: 1500 kr.
20. desember föstudagur
19.30 Sálmajazz!
Spiritual standards- saxófónn og píanó.
Jólasálmar frá Þýskalandi og öðrum löndum í
flutningi tveggja afburðahljóðfæraleikara frá
Hollandi og Þýskalandi, sem ferðast nú um
heiminn í tilefni af siðbótarári Lúthers 2017.
Flytjendur: Markus Bürger píanó og Jan von
Klewitz saxófónn.
Í samvinnu við Þýska sendiráðið í Reykjavík.
Aðgangur ókeypis.
29. desember sunnudagur
17.00 Orgeltónleikar – Barokkjól!
Björn Steinar Sólbergsson flytur orgelverk eftir
Bach, Buxtehude og Louis Claude D´Aquin.
Aðgangseyrir: 2500 kr.
31. desember Gamlársdagur
17.00 Hátíðarhljómar við áramót.
Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta,
orgel og pákur.
Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson,
Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson,
Hörður Áskelsson orgelleikari og Eggert
Pálsson pákuleikari flytja verk m.a. eftir Vivaldi,
Purcell, Bach og Albinoni
Aðgangseyrir: 3.000 kr.
Hátíðartónleikar
Schola cantorum
á aðventu
Fyrsta sunnudag í aðventu
1. desember kl. 17.00
Kammerkórinn Schola cantorum flytur hátíðlega
aðventu- og jólatónlist á sex tungumálum. Á
efnisskránni er frumflutningur nýrra jólasöngva e.
Hafliða Hallgrímsson, Christus vincit e. MacMillan,
Sieben Magnificat-Antiphonen e. Pärt ásamt verkum
eftir Kreek og Sviridov.
Einnig flytur kórinn tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson
og Hauk Tómasson.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Aðgangseyrir: 3.500 / 2.500 kr.
4. desember miðvikudagur
12.00-12.30 – Aðventa
hádegistónleikar með Schola cantorum.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Aðgangseyrir: 2.000 / 1.500 kr.
11. desember miðvikudagur
12.00-12.30 – Aðventan og jólin
hádegistónleikar með Schola cantorum.
Aðgangseyrir: 2.000 / 1.500 kr.
18. desember miðvikudagur
12.00-12.30 – Jólin
hádegistónleikar með Schola cantorum.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Aðgangseyrir: 2.000 / 1.500 kr.
AÐVENTU- OG JÓLATÓNLEIKAR
SCHOLA CANTORUM
Á AÐVENTU
AÐGANGSEYRIR:
3.900 / 2.500 kr.
MIÐASALA: HALLGRÍMSKIRKJA, S. 510 1000, OPIÐ 9 - 17 ALLA DAGA, HALLGRIMSKIRKJA.IS