Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.05.2012, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 11.05.2012, Blaðsíða 57
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Elías /Stubbarnir /Villingarnir / Algjör Sveppi / Mamma Mu / Kalli litli kanína og vinir / Maularinn /Scooby Doo/ Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (36/40) 14:35 The Block (6/9) 15:20 Friends (7/24) 15:45 How I Met Your Mother 16:15 Mad Men (5/13) 17:05 Mið-Ísland (8/8) 17:35 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (30/38) J 20:20 The Mentalist (20/24) 21:05 Homeland (10/13) 21:55 The Killing (1/13) 22:40 60 mínútur 23:25 The Daily Show: Global Edition 23:50 Smash (10/15) 00:35 Game of Thrones (6/10) 01:30 Silent Witness (2/12) 02:20 Supernatural (12/22) 03:00 The Event (9/22) 03:45 Medium (9/13) 04:30 The Mentalist (20/24) 05:15 Friends (7/24) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:00 Spánn - Æfing 1 12:00 Spánn - Æfing 2 17:00 ÍA - KR 18:50 Pepsi mörkin 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 Atlético Madrid - Athletic Bilbao 22:50 Chelsea - Liverpool 01:00 NBA 2011/2012 - Playoff Games 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Liverpool - Chelsea 11:50 Premier League Review 2011/12 12:45 Premier League World 13:15 Premier League Preview 13:45 Man. City - QPR 16:00 Swansea - Liverpool 17:50 Stoke - Bolton 19:40 Sunderland - Man. Utd. 21:30 WBA - Arsenal 23:20 Tottenham - Fulham 01:10 Everton - Newcastle SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 Golfing World 07:50 The Players Championship 2012 (3:4) 12:50 Golfing World 13:40 The Players Championship 2012 (3:4) 18:00 The Players Championship 2012 (4:4) 23:00 The Open Championship 23:55 ESPN America 13. maí sjónvarp 49Helgin 11.-13. maí 2012 Útvarp Saga er eitraður ryðkláfur, mengunar- slys, sem úðar öfgum, undarlegum skoðunum og bullandi fordómum yfir öldur ljósvakans. Stöðin hossar einstrengingslegu öfgafólki og hleypir því reglulega upp á dekk þar sem það skrúfar frá brjáluðum vaðlinum við mikinn fögnuð áhafn- arinnar sem kyndir vel undir og bætir í ef eitt- hvað er. Á köflum er beinlínis ógnvekjandi að hlýða á vænisjúka og firrta orðræðuna á Sögu en skemmti- gildið er þó ótvírætt og maður huggar sig við að þær raddir sem hæst og oftast heyrast á Sögu hljóti að rúmast innan afar þröngs mengis og geti vart talist þverskuður af Íslensku þjóðinni. Persónu- galleríið í símatíma Sögu, bak við hljóðnemana og í hópi eftirlætis viðmælenda stöðvarinnar er svo kostulegt og skoplegt í ýktum æsingnum að þegar mest gengur á er Saga eins og útvarpsleikrit samið af David Lynch og leikstýrt af Fellini. Síðdegisþáttur Bylgjunnar hefur hins vegar dól- að á lygnum miðum frekar yfirvegaðrar umræðu og ósköp hefur verið notalegt að sigla heim á leið síðdegis með róandi rödd þess yfirvegaða meistara ljósvakans, Þorgeirs Ástvaldssonar. Blikur hljóta þó að vera á lofti þar sem á mánu- daginn var boðið upp á langt spjall við eitt helsta gæludýr Útvarps Sögu, Guðmund Franklín Jóns- son, formann Hægri grænna. Þarna dúkkaði líka upp Jón nokkur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og annað óskabarn Útvarps Sögu og sjálfur Árni Johnsen fékk sitt pláss. Var ég stilltur á 99,4 en ekki 98,9? Þennan mánudag misstu Þorgeir og félagar eina eða tvær stjörnur hjá mér og reyndir og vandaðir útvarpsmenn á gamalgróinni stöð ættu nú aðeins að hugsa sinn gang áður en þeir fara að elta það sem verst er gert í íslensku útvarpi. Þórarinn Þórarinsson Bylgjan 99,4?  Í útvarpinu reykjavÍk sÍðdegis 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.