Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.09.2012, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 14.09.2012, Blaðsíða 61
Helgin 14.-16. september 2012 tíska 53 Ný sending góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Ökklaskór m/stroffi 12.995.- Loðfóðraðir ökklaskór 12.995.- Reimaðir ökklaskór 9.995.- Ökklaskór m/rennilás 9.995.- Skór/4 litir 7.995.- Hvernig klæðir þú þig helst á sviði? Þegar ég fer á svið þá hugsa ég að- allega um það að líða vel, þar sem ég hoppa og hreyfi mig svo mik- ið þegar ég er að spila, að það er ómögulegt fyrir mig að vera í ein- hverju sem pirrar mig eins og hæl- um eða óþægilegum kjól. Stund- um er mér alveg sama í hverju ég spila og er bara í hettupeysu og gallabuxum en stundum ákveð ég kannski að fara í kjól eða eitthvað slíkt. Fer eftir skapinu mínu þann daginn, býst ég við. Hvar finnst þér skemmtilegast að versla? Erlendis finnst mér þægilegast að versla „basic“ hlutina í stóru keðj- unum eins og H&M, Gina Tricot, Forever 21, Topshop og Primark. Mér er alveg sama þó að margir eigi eins, þetta er ekki spurning um það, heldur spurning um hvernig þú raðar fötunum saman og býrð til átfitt. En ef mig langar í eitthvað sérstakt og öðruvísi þá versla ég í „second hand“ búðum, eins og t.d. Beyond Retro í London sem er mjög skemmtileg! Mér finnst óend- anlega gaman að versla í stórum og ódýrum föndurbúðum erlendis, þannig getur maður búið sér til allt sem mann langar í, svo lengi sem maður hefur gott ímyndunarafl. Ég nota líka tækifærið og kaupi hárliti þegar ég er úti þar sem þar er meira úrval. Skemmtilegast finnst mér þó að versla á ódýrum mörkuðum eins og þegar ég á átti heima í Flórída. Þar kom gamalt fólk saman og var að selja heilan poka af fötum á 1 dollara! Allt sem þeim fannst flott fannst mér ljótt og öfugt , þannig að þar var ég heppin! Ég kaupi voðalega lítið af fötum á Íslandi en þá aðallega í Fatamark- aðinum þar sem ég vinn. Ég kíki oftar en ekki í Kassettu sem er frekar ný, frábær búð á Laugavegin- um. Í Nostalgíu getur maður einnig fundið sér flottar, sérstakar flíkur. Hvað er fram undan? Við í Fatamarkaðinum á Laugavegi 118, erum við að tína upp haust- vörur eins og stendur og allt að ger- ast. Sykurinn er að vinna að nýrri plötu og við spilum á tónleikum reglulega, eins og á Októberfest á morgun. Tæplega 49 dagar í Airwa- ves sem kætir og bætir og svo ætl- um við Sykur-flokkurinn að kíkja til Oslóar í nóvember, sem verður eitthvað til að tala um. Ætli maður fari svo ekki huga að einhverskonar námi, það kemur allt saman í ljós!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.