Fréttatíminn - 14.09.2012, Blaðsíða 65
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Strumparnir / Villingarnir / Ævintýra-
ferðin / Algjör Sveppi / Ofurhetjusérsveitin /
Scooby-Doo! Leynifélagið
10:05 iCarly (11/25)
10:30 The Invincible Iron Man
12:00 Nágrannar
13:40 The X-Factor (2/26)
14:25 Up All Night (7/24)
14:50 Masterchef USA (17/20)
15:35 Týnda kynslóðin (2/24)
16:00 Spurningabomban (1/12)
16:55 Beint frá býli (2/7)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (24/24)
19:35 Last Man Standing (12/24)
20:00 Harry's Law (9/12) Nýr gaman-
samur lögfræðiþáttur frá David
E. Kelly um stjörnulögfræðinginn
Harriet Korn (Kathy Bates) sem
hættir hjá þekktri lögfræðistofu og
stofnar sína eigin.
20:45 Rizzoli & Isles (14/15)
21:30 Mad Men (6/13)
22:20 60 mínútur
23:05 The Daily Show: Global Edition
23:30 The Pillars of the Earth (5/8)
00:25 Boardwalk Empire (12/12)
01:25 Fairly Legal (2/13)
02:10 Nikita (11/22)
02:55 Obsessed
04:40 Frasier (24/24)
05:05 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:20 Spænski boltinn
11:05 Spænski boltinn
12:50 Íslandsmótið í höggleik
16:25 Meistaradeild Evrópu
19:00 Stjarnan - FH
21:15 Pepsi mörkin
22:25 Þýski handboltinn
23:50 Stjarnan - FH
01:40 Pepsi mörkin
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
06:45 Norwich - West Ham
08:30 Sunderland - Liverpool
10:20 Stoke - Man. City
12:10 Wolves - Leicester
14:15 Premier League Preview Show
14:45 Reading - Tottenham
17:00 Sunnudagsmessan
18:15 Man. Utd. - Wigan
20:05 Sunnudagsmessan
21:20 Reading - Tottenham
23:10 Sunnudagsmessan
00:25 QPR - Chelsea
02:15 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
06:00 ESPN America
06:30 Opna breska meistaramótið
13:45 Ryder Cup 2012 (2:3)
18:00 Ryder Cup 2012 (3:3)
00:10 ESPN America
16. september
sjónvarp 57Helgin 14.-16. september 2012
Þótt við séum uppi á gullöld póli-
tísks rétttrúnaðar ætla ég að gerast
svo djarfur að hrósa Skjá einum fyrir
það ágæta framtak að sýna allar Jam-
es Bond-myndirnar í réttri tímaröð á
fimmtudagskvöldum í vetur.
Þessi flinkasti njósnari í leyniþjón-
ustu hennar hátignar er auðvitað
karlremba frá helvíti, sadisti og eigin-
lega barasta ekkert sérstaklega góð-
ur gæi en myndirnar um hann eru þó
margar hverjar hin besta skemmtun
auk þess sem þær eru ágætis heimild
um tíðaranda liðinna áratuga. From
Russia With Love og Casino Royale
eru áberandi bestar og þótt magrar
hinna séu slappar þarf varla að deila
um að botninum var náð með Die
Another Day. Bond er alls staðar á
milli einnar stjörnu og fjögurra.
Bond líka í raun ekki ein persóna,
heldur sex, þar sem hann hefur tekið
róttækum breytingum með hverjum
nýjum leikara sem gekk inn í hlut-
verkið.
Bond Seans Connery er þannig
eins ólíkur þeim sem Roger Moore
bauð upp á og sá nýjasti, Daniel
Craig, á eiginlega ekkert sameigin-
legt með Timothy Dalton og Pierce
Brosnan annað en kennitöluna 007.
Myndirnar þola þó nánast allar
ítrekað áhorf og það er hin besta
skemmtun að fá þær í þessum viku-
skömmtum og bera þessa ólíku leik-
ara saman. Connery var á skjánum
á fimmtudagskvöld í sinni næst
síðustu mynd, You Only Live Twice,
og lýkur keppni með sinni síðustu og
sístu mynd í seríunni, Diamonds Are
Forever.
Í næstu viku stígur hins vegar
fram hinn lánlausi Ástrali George
Lazenby sem gat ekki brotist undan
skugga Connerys og fékk aðeins
þetta eina tækifæri í On Her Maj-
esty's Secret Service. Nú ætti hins
vegar að vera nógu langt liðið síðan
Lazenby fékk falleinkun til þess að
fólk horfi á þessa mynd með opnum
huga. On Her Majesty's Secret
Service er nefnilega ein besta Bond-
myndin, bráðsniðug og fyndin og
gerir í raun stópagrín að aðalpersón-
unni og þeirri erfiðu stöðu sem leik-
arinn var í. Þeir sem gefa Lazenby
séns og nálgast þessa mynd for-
dómalaust eiga góða kvöldskemmtun
í vændum að viku liðinni.
Þórarinn Þórarinsson
Gefið Ástralanum séns
Sjónvarp jameS Bond –
Nýtt frá MjólkursaMsöluNNi
D-vítamínbætt LÉttmJÓLK
Stóran hluta ársins fá Íslendingar ekki nægilegt D-vítamín. Þess vegna fæst nú D-vítamínbætt léttmjólk.
Í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. D-vítamín er nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska
beina og hjálpar okkur að takast á við daginn með bros á vör.
Í nýlegri rannsókn á mataræði 15 ára unglinga á vegum Rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ og
Landspítala kemur í ljós að innan við 5% stúlkna nær ráðlögðum dagskammti af D-vítamíni og innan
við 10% drengja. Þegar litið er til þess að á yngri árum er beinmyndun í hámarki og þörf fyrir D-vítamín
sérstaklega mikil þá er ljóst að bregðast þarf við.
D-vítamínbætt léttmjólk - eins og hollur sólargeisli :-D
Nýjung!
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
3
6
6
9