Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Síða 22

Læknablaðið - 01.01.1928, Síða 22
i6 LÆKNABLAÐIÐ Önnur aSferS, sú sem kend er viS O e h 1 e c k e r, er einnig’ mikiö not- uö. Donor og recipient liggja samhliöa. Sin glerkanyla í hvorri ven. cub. tned., en þær aftur í sambandi viS glerdælu. Soga'ð er blóð frá donor inn i dæluna og dælt þaðan inn í recip. Með smákrana á áhaldinu er liægt að stjórna þessu. Áhaldiö og notkun ])ess er einföld, má t. d. sjóða ])að með öðrum verkfærum. Ókost tel eg mestan, að hættara er við trombusmynd- un með þvi, en Percys-áhaldi, og stundum óþægilegt að koma því við, þar sem recipient þarf að liggja í vissum stellingum eftir uppskurðinn. Percys áhald kostar ca. 40, hitt 70 Rm. Iívemig verka blóðtransfusionir ? Yfirburðir blóðtransfusiona fram yfir saltvatn og gúmmi-upplausnir, eru þeir helstir, að ný, rauö blóðkorn flytj- ast inn og binda súrefni við sig. Æðakerfið fyllist nýjum vökva, nýtt blóð og aukið súrefni streynia um hina blóði tærðu vöðva og líffæri. Enn- fremur verka þær sem stimulans á merginn. Sönnun þess er sú, að skömmu síðar finst venjulega mergð lítt ]n-oskaðra og nýmyndaðra blóðkorna í blóði recipients. Koagulations-hæfileiki blóðsins eykst einnig við blóð- transfusionir, þrálátar blæðingar hverfa fliótlega, a. m. k. í bili, hvort sem þær hafa stafaö frá sárum eða öðnim orsökum, t. d. hæmophili eða hæmorrhag. diath. Að lokum ber að telja immun- og reiztherapie-verk- anir þeirra. Sjúklingarnir fá venjulega hitavellu, og granulationsvefur sára vex, jafnvel slappar og anemiskar granulationir lyfta sér, og verða blóðríkar. Talið er, að rauðu blóðkornin lifi að jafnaði 3—4 vikur eftir transfusionir. Hvaða kröfur ber að gera til donors ? Eins og áður er tekið fram, verð- ur fyrsta krafan að vera sú, að blóð donors og recipients eigi saman. Að öðru jöfnu þykir heppilegra að nota blóð frá ungum, hraustum manni, en gömlum og slitnum, og að sjálfsögðu þarf að útiloka að donor gangi með lues eða aðra þráláta. næma siúkdóma. Hér á landi er þetta atriði auð- velt, þar eð lues-sjúklingar fyrirfinnast varla í sveitum uppi. Eg held að það væri hagkvæmt héraðslæknum, sem gera vilja blóðtransfusionir, að rannsaka með „Hæmotest" nokkra menn í hverri sveit, og eiga ]jannig ávalt vísan donor, sem hægt væri að grípa til, ef með þyrfti. Það skal tekiö fram, að þótt IV. flokkur sé universal donor. þá þykir betra að donor sé af sama flokki og recipient. Við alla stærri spitala erlendis, eru fastir donores. Hiá Eiselsberg- er liver sjúklingur rannsakaður með „Hæmotest", og fljótlega til hans gripið, ef hann þykir líklegur til blóð- gjafa. Þau munu fá, læknisráðin, er sett hafa hugmyndaflug lækna á jafn mikla hreyfingu sem blóðlækningar og blóðtransfusionir, alt frá fyrstu tímum til vorra daga. í Ijlóði manna átti snildin, heilbrigðin, lyndisein- kennin að búa, eftir fornri trú. í rúnaletri Nineveborgar. í bibliu vorri, í Ijóðum Óvids, er blóðlækningunum sungin dýrð. í ritum ])essum er þess getið, að besta ráðið til þess að yngja upp gömlu mennina, að láta þá aftur lifa æskunnar yndi, sé að veita í æðar þeirra blóði úr ungum, hraust- um mönnum. Hinn frægi medicus ordinarius S i g i s m u 11 d E I s h o I z. getur ])ess í lækningabók sinni, að lvndiseinkenni manna séu ákveðin af efnum, sem í blóðinu séu; því sé heillaráö, að þeir menn blandi blóði, er ekki eigi skap saman, það sé meðal annars óbrigðult ráð við ósamkomu- lagi hjóna! — Og svo mætti lengi telja. Nú orðið eru indikationirnar

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.