Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 18
104
LÆKNABLAÐIÐ
Lýsandi og hitageislar hafa lítil áhrif á beinkröm, heldur útfjólubláir
geislar. „Konstitutionin“ hefir sennilega mikil áhrif.
Helgi Tómasson. Erlendis allir sammála um, aö klin. rannsókn sé lítils
virSi og betra aS láta máliS liggja.
Guðm. Hannesson taldi ])aS víst, aS klin. rannsókn mætti vera mikils
virSi, enda kæmi hún ekki í Ijága viS nánari rannsókn í Rvík á blóSi o. fl.
Níels Dungal gat þess, aS Elliot hefði ráSlagt ljósböS á börnum inni í
stofum. Læknar gætu margar upplýsingar gefiS. Endemíur af beinkröm
kæmu og fyrir. Sagtönnur vita menn ekki meS vissu um, hvort stafa
af beinkröm, sama aS segja um tannátu.
Þórður Thoroddsen bar fram þessa tillögri:
„Læknafundurinn samþykkir aS skora á stjórn Læknafélags íslands aS
sækja um hæfilegan styrk af ríkissjóSi um næstu 2 ár, til þess aS rann-
saka hve tíö beinkröm er hér á landi, og skal rannsóknin framkvæmd
á vísindalegan hátt af nefnd lækna, sem læknadeild Háskólans tilnefnir.
Skal stjórn Læknafél. skýra fyrir landsstjórn og Alþingi hvílíkt þjóS-
þrifamál hér er um aS ræSa.“ — Samþykt.
III. Samrannsóknir. Níels Dungal mintist á verkefniS um tíSabyrjun
og tíSalok kvenna. HefSu enn fá svör komiS frá læknum. Lýsti hann
ýmsum líffræSilegum atriSum viSvikjandi tíSum. Verkefni þetta væri
einfalt og óbrotiS, svo læknum væri ekki vorkunn aS leysa þaS vel af
hendi. Samrannsóknirnar ættu erfitt uppdráttar enn sem komiS væri, og
yrSi sennilega vænlegast aS fela ákveSnum mönnum rannsóknirnar. Erf-
iSar rannsóknir, sem vinnu þarf til, gera þeir einir, sem hafa mikinn áhuga.
Þorgr. Þórðarson taldi réttara aS spyrja ljósmæSur um tíSir kvenna.
Vissu þær betur um þetta en læknar.
Guðm. Thoroddsen sagði ekki aS undra, þótt svör væru ekki komin
enn. ÞaS tæki tíma aS safna slíkum upplýsingum. Sitt safn hefSi hann
ekki sent, vegna þess hve konurnar væru fáar. Best væri aS afla sér upp-
lýsinga hjá skólastúlkum, enda ekki öSrum treystandi aS muna rétt hvenær
tíSir hafi byrjaS en ungum stúlkum. sem nýlega haifa fengiS menses.
Snorri Halldórsson gat um aS margar konur féllu úr vegna sjúkdóma,
sem kynnu aS hafa áhrif á tíSabyrjun, gangi því seint aS safna. — Um
bæjarannsóknina væri þaS aS segja, aS læknir þyrfti heilan dag til þess
aS rannsaka einn bæ. HafSi reynt aS fá greinagóSan mann til þess aS út-
fvlla l)löS, en hann gengiS frá.
Helgi Tómasson taldi ekki veita af aS sérstök nefnd væri kosin til þess
aS vaka yfir hverju samrannsóknarefni og vekja áhuga manna.
Páll Kolka gat um io ára stúlku meS menstruatio præcox.
Guðm. Hannesson sagSi rannsóknimar hafa brugðist vonum manna.
Vinnuvilji og vísindalegur áhugi væri minni hjá flestum en skyldi. Þetta
myndi ])ó batna og breytast meS tímanum..
Gunnl. Claessen taldi heillavænlegra aS gera ekki ráS fyrir, að allir
læknar tæki ]iátt í rannsóknunum. Þótt sum verkefni liggi best fyrir
alm. læknum. ]iá verSi flest best af hendi leyst af ákveSnum mönnum eSa
nefnd og þá jafnframt þeim, sem kynnu vel til þess, væru fúsir til þess
og fengju borgun fyrir. Menn gætu sjaldan lagt tíma sinn í sölurnar fyrir
ekkert. Væri nú fróSlegt aS sjá, hvort fé fengist til beinkramarrannsókn-
anna. Rannsókn hvers máls ætti aS vera gaumgæfileg og lokiS áSur en