Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 20
io6
LÆKNABLAÐIÐ
berklaveiki. Engin gild rök eru því íærö fram fyrir aukinni útbreiöslu
berklaveiki á íslandi. Samkv. skýrslum Schleisners má álykta, aö
berklaveiki hafi verið næsta algeng á íslandi um miðja síöustu öld. Síðari
aukning því ekki svo mikil.
Sýndi uppdrátt af íslandi meö núverandi útbreiðslu berklaveiki á land-
inu. Fátíðust er hún á Suðurlandsundirlendi og Skaftafellssýslum, mest
berklaveiki í Múlasýslum. Sama var reynsla Z e u t h e n s. Næst í röð-
inni er Rvík, Rj allra berklaveikra sjúkl. er þar. Er þa'ð einkennilegt.
(D. Sch. Thorsteinsson: Mestar samgöngur við útlönd!). Skýríngin lé-
leg húsakynni og aðbúð hjá mörgum. Minna mortalitet hjá innfæddum
Reykvíkingum en aðfluttum.
Snorri Halldórsson. Þakka G. H. og Sig. Magn. Sammála G. H. um
varnir gegn veikinni. Héraðslæknar þurfa að hafa smásjá, fór fram á
það á sínum tíma við berklavarnanefndina. Stakk líka upp á því við netnd-
ina, að héraðslæknar framikvæmdu skylduskoðanir á berklaveikis-heimil-
um, sem kunna að amast við rannsókn, ef ekki er lögboðin. Hefi fundið
berklaveikis-heimili í Síðuhéraði eftir Pirquets-skoðun skólabarna. Skóla-
skoðun þvi gagnleg víslænding um berklaveikis-heimili.
Eitt berklavarnafélag stofnað í Sfðuhéraði. Er erfitt að halda slíku fé-
)agi uppi. Hefi átt trúnaðarmenn í héraðinu, sem bent hafa mér á berkla-
veika sjúkl. Sammála G. H. um nauðsyn á trúnaðarmönnum i sveitum.
Hjúkrunarkonur nauðsynlegar í héraðinu, þurfa að koma fleiri en ein í
hvert hérað. Mótfallinn hinum langa námstima — 3 ár — sem Hjúkrun-
arkvennafélag íslands krefst.
Páll Kolka. Ekki leggja árar i bát um berklavarnir og treysta um of
vaxandi ónæmi, þegar veikin hefir staðið lengi i löndunum. S c h 1 e i s-
ner fann ekki einkenni til arthroitis né ostitis tub. og er því ástæða til
þess að álykta, að berklaveiki hafi aukist. Morbiditets og mortalitets linu-
rit haldast ekki í hendur, eftir því sem tub. vex, vegna vaxandi ónæmis.
Þótt ónæmi aukist eöa þeir veikustu deyi út, má ekki gleyma því, að
vtri ástæður hafa mikil áhrif.. Má því hafa áhrif á gang sjúkdómsins
með þvi að bæta hygieniskar ástæður sjúklingsins. Er ósammála G. H.
um að heilsuhæli hafi ekki þýðingu viðvíkjandi útbreiðslu veikinnar. Þarf
að velja úr þá sjúkl., sem nauðsyn ber til að hafa á hælum. Fyrstu æfi-
árin og pubertetsaldurinn hættulegust og ber að beita berklavörnunum
samkvæmt því.
Guðm. Hannesson. Góð lýsing um áhugaleysi Rvíkurlækna á berkla-
vörnum, að að eins 2 læknar heimsóttu ,,Líknar“-stöðina í vetur, þegar
þeim var boðið. — Engin tvítalning i berklaskýrslunum. Ósannnála Sig.
Magn. um að berklaveiki hafi verið svo mjög útbreidd áður, kirtlaveiki
sannar ekkert, þar til telst eczema og ýmsir aðrir óspecifik sjúk'dómar.
Skýrslur héraðslækna yfirleitt eftir öllum vonum.
Sarnkv. rannsóknum K e b u 1 i k s á Balkanskaga, virtust húsakynni
ekki hafa mikil áhrif á gang veikinnar. Sótthreinsun á híbýlum hafði
ekki rnikla þýðingu.
Bar upp svohljóðandi tillögu til fundarsamþyktar:
„Fundurinn telur nauðsynlegt, aö nefnd lækna athugi hversu best yrði
ráðið fram úr berklavarnamálinu og leggur sérstaklega áherslu á þessi
atriði: