Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 24
IIO
LÆKNABLAÐIÐ
næsta þingi. Ef slik lög verSa samþykt, veröur aS reyna aö fá lækna til
þess aS sækja ekki um héruöin.
Sæm. Bjamhéðinsson. Af tvennu illu er betra aö leiSa kosningu lækna
i lög, helclur en aS fara eftir áskorunum nokkurra manna í héruöunum.
Magnús Pétursson. Mótmæli því, aS fundurinn láti i ljós þann mögu-
leika, a'S læknakosning verSi leidd í lög á næsta Alþingi.
Árni Árnason. Ummæli dómsmálaráSherra á nefndum fundi í Borgar-
nesi, voru á þá lei'S, aS læknar hefSu í hótunum um aS kúga rikiS meS
frekum kröfum. — Óhjákvæmilegt aS kosning lækna verSi lögleidd. Fólk-
iS vill ráSa öllu. Kosning lækna miklu meiri fjarstæöa en prestskosn-
ingar. Varasamt aS læknar geri verkfall, þótt kosning lækna verSi lög-
leidd. Ef til slíks kæmi, yrSi verkfall lika aS ná til kennara læknadeildar
Háskólans.
Páll Kolka. Æskilegt væri, aS sú venja kæmist á, aS stjórn Lf. ísl.
ætti íhlutun um veitingu héraSslæknisembætta, og tækist samvinna viS
ríkisstjórnina. Varhugavert aS taka of einhliSa tillit til aldurs umsækj-
enda, og er aS þvi leyti mótfallinn tillögu M. P. Fult tillit verSur aS
taka til ungra kandidata, sem leggja mikiS á sig til þess aS afla sér góSr-
ar framhaldsmentunar.
Bjarni Snæbjörnsson. Vill takmarka fundarályktun viS aS mótmæla
nýafstöSnum eml)ættaveitingum, þar sem gengiS er á móti tillögum land-
læ'knis. Mjög mótfallinn því, aS tekiö sé of einhliöa tillit til embættis-
aldurs lækna. Bar fram þessa tillögu:
„Stjórn Lf. ísl. leiti umsagna allra lækna landsins viövíkjandi aöstöSu
þeirra til kosningar héraSslækna. Komi þaö fyrir, aö frumvarp um þaö
veröi lagt fyrir næsta þing, felur Lf. Isl. stjórn sinni, í samráöi viS Lf.
Rvíkur, aS taka afstööu i þvi máli.“
Guðm. Hannesson. í Noregi er fariö eftir föstum reglum um veitingu
læknaembætta, og á aö stefna aö þvi sama hér.
Þá var gengiö til atkvæöa. Magnús Pétursson og Þórður Thóroddsen
tóku tillögur sínar aftur, og komu þær ekki til atkvæSa. Tillaga Guðm.
Hannessonar borin upp i tvennu lagi, fyrri málsgreinin út aö......,til-
lagna landlæknis“, samþ. meö 12: 1. Seinni málsgreinin samþ. meö 17: í.
Tillaga Bjarna Snæbjörnssonar var samþ. meS 19 sarnhlj. atkv.
VII. Borgun fyrir berklasjúklinga.
Guðm. Hannesson. Reikningar hafa ekki veriö greiddir fyrir allmarga
styrkhæfa berklaveika sjúkl., enda krefst rikisstjórnin þess, að praktiser-
andi læknar vinni fyrir taxta héraöslækna frá 1908.
Bar fram svohljóSandi tillögu:
„Fundurinn telur sjálfsagt, aö læknar, sem ekki hafa fengiö greidda
réttmæta reikninga fyrir sjúklinga, sem styrktir eru af opinberu fje, leiti
réttar síns og veitir stjórninni heimild til þess aö verja alt aö 500 kr. ti!
þess aö skjóta málinu til dómstóla, ef hún telur þess þörf.“
Halldór Hansen: VafalítiS má vinna mál um þetta atriöi, en
hætt viö aö framvegis muni þá ábyrgS hreppsnefnda fyrir sjúkl. bundin
því skilyröi, aö læknisverk verSi unnin fyrir taxta héraöslækna.
Bjarni Snæbjörnsson sagöi frá viöskiftum sínum viö landlækni og at-
vinnumálaráöaneytiö, viövíkjandi greiSslu fyrir sjúkl. meS apoplexia cere-