Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ ii3 Þá fær hún köldu, og hita um 40°. Þar næst koma ákafir verkir í öllum kviðnum, og velgja; henni hnignar daglega, ver'Sur kakektisk og grind- horuS. Lyst er engin nje næring. Kviðurinn er uppjæmbdur og afar viS- kvæmur, hitinn stöSugt hár, en niöurgangur hættir aS mestu. Hún verSur afarfölleit vegna stööugt fækkandi rauSra blóSkorna (niSur í ca. 3 milj.) samfara leukopenie (Leukocytar 13688), og svona hnignar henni dag frá degi næstu þrjár vikur meS enteritis-peritonitis-einkennum og telst j)á vera moribunda. ÞaS vantar nú ekki, aS alt sje gert til aS reyna aS greina sjúkdóminn, öll secreta og extreta, blóS og lymfa o. fl. rannsakaS eftir kúnstarinnar reglum chemiskt og mikroskopiskt — ]>ar til uppgötvast í saurnum nokkur ascaris-egg. — Hún fær svo meö nokkru millibil ol. chenopodii og laxans, og koma þá niSur af henni 6 spóloromar. Eftir þaS batnar henni jafnt og þjett, og sjúklingurinn nær sjer alveg á 8 vikúm. Jeg hefSi sennilega hlaupiS vfir þessa sjúkrasögu, án ])ess aS gefa henni gaum, hef'Si ekki mjög svipuö saga komiS fyrir i mínum praxis fyrir 18 árum siSan. Þá hafSi jeg til meSferSar dreng, 10 ára gamlan, meS svipuS- um einkennum og nú var lýst, atypiska peritonitis meS mögnuSum enter- itis, háum hita, anæmi og sárum verkjum í kviSnum. Diagnosis var in- certa; jeg stóS ráSlítill. nema gaf drengnum bismútmixtúru og heita bakstra og bjóst viS mors. Þá ruddust skyndilega ni'Sur af strák tveir spólormar og var annar 7 |)umlunga langur og ferlegur, en hinn minni. Eftir þaS kom skjótur bati. Mjer var næst aS halda, aS bismúthiS hefSi rekiS orrnana, en hinsvegar vel trúlegt aö þeir hefSu koniiS án þess. Jeg segi frá þessu þvi aS askaris kann aS korna fyrir fleiri lækna hjer á landi. Ascaris er sjaldgæfur hjá okkur, en kemur þó fyrir bæSi í mönnum og hestuni, ef ekki fleiri dýruni. í þetta sinn var þaS grunur rninn, aS dreng- urinn hefSi smitast af hesti, seni hann hafSi til hir'Singar. HvaS seinni ritgerSina snertir urn N e os a 1 v a r s a n v i S 1 u n g n a- d r e p i, vil jeg benda á hana vegna þess aS mjer þótti vænt um aS frjetta, aS syfilismeSaliS góSkunna getur oft, ef ekki ætíS, hjálpaS á undursamlegan hátt viS lungnadrepi án þess þaS sje orsakaS af spiro- chætum. Hafa margir læknar sannprófaS þetta nú á síSustu árum, og er ])ví nauSsynlegt aS því sje vel á lofti haldiS. Winterfeld segir frá tveimur sjúklinguni meS lungnadrep, og var hvor- tveggja konur. Önnur fær sjúkdóminn upp úr bronchopneumonia eftir svæfingu (schluckpnennionie), hin einnig eftir svæfingu viS tannútdrátt, þar sem tannbrot hafSi hrokkiS ni'Sur í bronchus og sat þar nokkurn tíma uns þaS hóstaSist upp. BáSum batnaSi ágætlega, þegar neosalvar- san var notaS (15—20 ctgr. pro dosi intravenöst þriSja hvern dag alt aö 7 sinnurn alls. ÞaS hefir nokkrum sinnum korniö fyrir mig aS hafa lungnadrep til meöferSar. Hefir sumum batna'S en sumir veslast up]) og dáiS. Jeg hefi upp á gamla móSinn notaS aromatica og expectorantia pr. os og þar aö auki inhalatiónir ýmsra antiseptiskra lyfja, án ])ess aö sannfærast um nokkra gagnlega verkun.Sjúkdómurinn er ætíö þrálátur, en sé drepiö lítt útbreitt og takniarkaS, batnar hann víst venjulega smátt og smátt, ef sjúklingurinn er hraustur fyrir og corpus delicti hóstast upp. Þannig minnist ég manns, er datt útbyröis og fékk sjó í lungun og þar af leiSandi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.