Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 26
112 LÆKNABLAÐIÐ XI. Bjarni Snæbjörnsson vakti umrætSur urn ýmislegt, sent miöttr fer ; colleg;ial viöskiftum lækna. Vitti, aS stjórn Lf. ísl. haföi ekki á sínum tíma haft afskifti af árás Eiríks Kjerúlfs á Vilmund Jónsson, né misklíö læknanna í Vestmanna- eyjum (Kolka og Ól. Lárussonar). Ennfremur vítti ræöuntaöur aö stjórn fél. hefir ekki beitt sér fyrir aö konta í veg fyrir óhóflegar vínreceptagjafir. Ræöumaöur nefndi nokkur dæmi um ócollegial framkofnu lækna í Rvík og hrot á codex ethicus. — Þá taldi hann ótækt, að berklasjúkl. skyldu ekki geta valið sér þann lækni, sem þeir sjálfir óska, er þeir liggja á sjúkrahúsum, samkv. úrskuröi dómsmálaráðherrans. Lauk máli sínu meö alvarlegri áskorun til lækna um aö halda vel sam- an, og til stjórnar Lf. ísl. urn aö hæta samkomulag lækna og collegial viöskifti, eftir Jrví, sent í hennar valdi stendur. Bar fram hugmynd um aö tveim læknum innan. félagsins yröi faliö aö ráöa fratn úr ósætti eða collegial misbrestum lækna á milli. Gunnl. Claessen og GuÖm. Hannesson töluöu og um Jressi mál, en Bjarni Snæbjömsson bar frarn svohljóðandi tillögu: „Lf. ísl. geri sitt ýtrasta til að fá alla lækna á landinu inn í sinn félags- skap og finni einhver ráö til aö styrkja félagskapinn nteöal lækna og hafa vakandi auga á því, aÖ codex ethicus sé ek*ki brotinn af læknúm.“ Tillagan var samjr. í einu hljóði. XII. Fundarstaður næsta fundar ákveöinn í Reykjavík. Tillaga kom frarn um Hafnarfjörö sem fundarstað, en hún var feld. XIII. Helgi Tómasson vakti niáls á því, að til mála heföi komið ytra, að haldinn yröi innan fárra ára í Rvik „Kongress for intern medicin“ norrænna lækna. Ályktun engin gerð. XIV. Sæm. Bjarnhéðinsson þakkaöi fundarstjóra góöa stjórn á fund- um, og tóku læknar undir það meö lófataki. Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitiö kl. 2 að nóttu. Þórður Thoroddsen. Guðm. Hannesson. Gunnl. Claessen. Ritsjá og eig'in reynsla. Eftir Stgr. Matthíasson. Dr. med. H. K. v. Winterfeld. E i n s c h w e r e r F a 11 von Ascaridosis. (Klinische Wochenshrift, 2. Jahrg. No. 21) og N e o-s a 1 v a r s a n b e h a n d 1 u n g d e r L u n g e n- gangræn. (Therapie der Gegenwart, Nov. 1921). Höfundurinn, sem tvívegis hefir komiö hingað til landsins, heimsótti mig í fyrra. Síðan hefir hann sent mjer ýmsar ritgerðir eftir sig og Jró margt sje þar merkilegt, hirði jeg ekki aö minnast á nema tvær þeirra. Mjer geöjaðist sjerlega vel aö þessum þýska kollega (frá Rostock) og fræddist af honum um ntarga hluti þá dagstund sem við dvöldum saman. í ritgerðinni urn Ascaridosis segir frá 56 ára konu, áöur heilbrigöri. Hún fær niöurgang í nokkra daga, en líður ekki illa fyr en á 10. degi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.