Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ
ni
bri. HafSi honum ekki tekist aö fá hærri greiSslu en sem svaraSi tæpum
Yz lækniskostnaSar, samkvæmt gjaldskrá héraSslækna.
Halldór Stefánsson. Hefir veriS leitaS álits lögfræSinga um, hvort mál
um þetta atriSi vinnist ?
Guðm. Hannesson. Ætlast til aS ekki verSi lagt fram fé til málskostn-
aSar, nema líklegt sé, aS máliS vinnist.
Magnús Pétursson bar fram breytingartillögu um, aS i staS orSanna
„réttmæta reikninga“ komi „reikninga þá, er fylga gjaldskrá Lf. Rvíkur“.
Breytingartillaga þessi var feld meS ii:S atkv., en tillaga G. H. samþ.
meS öllum atkv. gegn i.
VIII. Umbúðakaup.
Guðm. Hannesson. Stjórn félagsins vill gera tilraun til þess aS útvega
umbúSir viS ódýru verði og verja nokkru fé úr félagssjóSi til innkaupa.
Hefir stjórnin aflaS sýnishorna og tilboSa um verS. ReksturskostnaSur
verSur væntanlega rnjög lítill og áhætta engin, því aS alt verSur selt út
í hönd. Tillaga
„Fundurinn er þess fýsandi, aö Lf. ísl. stofni smáverslun meö um-
búSir, sem auka mætti smám saman, og leyfir aS verja alt aS iooo kr.
af félagssjóSi til innkaupa."
Tillagan var samþ. í einu hljóSi.
IX. Lyfjaverð.
Guðm. Hannesson. Umkvartanir hafa l^orist frá læknum, um að lyfja-
verSiS sé óhæfilega hátt, ekki lækkaS eSlilega mikiS síSari árin. Tillaga:
„Fundurinn telur lyfjaverS ískyggilega hátt, og líklegt, aS þaS mætti
lækka til muna; sérstaklega óhæfilegt aS leggja háan toll á þann litla
vínanda, sem gengur til lyfja. Stjórninni -er faliS aS hreyfa þessu máli
viS heilbrigSisstjórnina.“
Helgi Tómasson. LyfjaverS i Rvík er á mörgum lyfjum alt aS 65%
liærra en i Kaupmannahöfn.
Ólafur Finsen. HéraSslæknum lærast stundum ekki taxtabreytingar fyr
en mjög seint, og hafa þeir því orSiS fyrir tilfinnanlegu tjóni af taxta-
lækkun. Tillaga:
„Læknafundurinn væntir þess, aS þegar ný gjaldskrá fyrir lyf gengur
i gildi, verSi hún send héraSslæknum í tæka tiS.“
BáSar þessar tillögur samþyktar í einu hljóSi.
X. Stjórnarkosning.
AtkvæSagreiSsla hafSi borist símleiSis frá fjórSungsfulltrúum á Akur-
eyri og FáskrúSsfirSi. Kosningin frá FáskrúSsfirSi var af fundarstjóra
úrskurSuð ógild, vegna þess aS 4 voru kosnir, i staS 3.
ÁSur en gengiS var til kosninga, lýsti Gunnl. Claessen því yfir, aS hann
tæki ekki viS endurkosningu, og samþykti fundurinn þaS.
AtkvæSi féllu þannig:
Guðm. Hannesson ......... 35 atkv.
Níels Dungal ............ 26 —
Jón Hj. SigurSsson ....... 8 —
VaramaSur Ólafur Finsen.
EndurskoSandi endurkosinn ÞórSur Thoroddsen.
FjórSungsfulltrúar höfSu veriS kosnir norSanlands Steingr. Matthías-
son, en á Austurlandi Georg Georgsson.