Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 32
n8 LÆKNABLAÐIÐ þar frá hvernig the Metropolitan Life Insurance Company hefir riðiö á vaöiö og' innunnið sér reynslu til eftirbreytni mörgum öörum vátrygg- ingarfjelögum í Bandaríkjunum. Þetta mikla fjelag hyrjaöi á því að verja 60.000 dölum til ókeypis læknisskoöunar á 6000 sinna vátrygöu manna. Eftir 6 ár var reikningurinn geröur upp um árangurinn af þessum skoðun- um og var hann sá, aö fjelagið haföi grætt 120,000 dali á iögjöldum þeirra sem fyrir læknisskoöunina höföu fengiö aðvvörun og lækhjing sinjia meina í tæka tíö, í staö þess aö þeir annars heföu dáið fyrir örlög fram. Líftryggingarfjelögin, the Guardian Life og Postal Life Companies, tóku upp aöferö Metropolitanfjelagsins og öfluöu sjer sömu reynslu. 1914 var hin merka stofnun The Life Extension Institute sett á fót fyrir forgöngu Gorgasar hershöföingja og Tafts forseta. Þessi stofnun gengst íyrir ábygilegri og ódýrri læknisskoöun allra sem hafa vilja, og vinnur stööugt að því i Arnriku, aÖ koma tnönnum i skilning um preventiv medecine og hiö ómetanlega gagn sem hún getur unnið þjóðfjelaginu. Þeir sem vilja kynnast þessum málum nánar, geta fengið sjer rit tveggja yfirlæknanna viö Life Extension Institute: Eugene Lyman Fisk and I. Ramser Crawford: How to make the Perio- dic Health Examination. New York 1927 (Mac Millan). ViÖ íslendingar höfum nú bráöum fleiri lækna en góöu hófi gegnir. Horfurnar eru þær, a'ö annaöhvort veröi mikill ])orri ungra lækna aö flækjast burt eitthvað út í víöa veröld, og margir liöa skipbrot ])ar, eöa þá aö hrúgast saman meir og meir i öll kauptún og atvinnuver landsins, til aö ala upp í fólki imyndunarveiki og venja það á lyíjaát og óþarfa polypragmasia, til ]>ess að þeir sjálfir geti haft ofan í sig. Væri þaö illa far- iö um góða drengi, ef sú vröi raun á, því læknisnientin rjettilega notuö, er mannkyninu gagnlegri og gróöavænlegri en allar aörar fræöigreinir. Og visulega er það satt þegar vel er stefnt. að „læknarnir eru listamenn. íífiö í oss þeir teygja“. Síst allra stjetta mega ]ieir hlaupa úr landi. en allra síst mega þeir verða skottulæknar. Gaman væri, ef stjórn vor bæri gæfu til að verða á undan öörum ríkisstjórnum Noröitrálfunnar í aö taka upp stefnu Bandaríkjamanna i p r e v e n t i v e m e d e c i n e o g r e g 1 u b bu n d i n n i 1 æ k: n i s s k o Ö u n a 11 r a r a 1 þ ý'ö u. Liggur þá næst fyrir hendi aö koma góðu samræmi og skipulagi á lækn- iseftirlitiö meö al])ýöuskólum, spjaldskrá öll börnin og skoöa þau á ákveðinn hátt, skipa skólahjúkrunarkonur um alt land, konta á frílækn- ingu og tannlækningu viö alla skóla, en hjeraðshjúkrunarkonur eöa l lealth. Visitors annist barnavernd og eftirlit meö heimilum í samráöi við lækna. Smátt og smátt má svo færa út kvíarnar og koma á allmennri læknisskoöun allrar alþýöu t. d. á 5 ára fresti i sambandi við vænlanlega ríkisvátryggingu allra íslenskra þegna gegn slysum, sjúkdómum og dauða.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.