Læknablaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 34
120
LÆKNABLAÐIÐ
F r é 11 i r.
Lausn frá embætti hefir Sigurfiur H. Kvaran, Eskifiröi fengiö frá i.
októl>er næstkomandi.
Embætti veitt. Egill Jónsson, settur læknir í SeySisfjaröarhéraöi hef-
ir nú fengiö veitingu fyrir því embætti.
Laus embætti. Reyöarfjaröarlæknishéraö er auglýst laust og er um-
sóknarfrestur til 15. ágúst. Þá er og Berufjaröarhéraö laust og umsóknar-
frestur um þaö er til 1. september.
Halldór Stefánsson, sem starfaö hefir undanfarin ár á ísafiröi, flutti
í vor hingaö til bæjarins og er scstur hér aö sem praktiserandi læknir.
Hannes Guðmundsson er nú kominn hingaö eftir langa dvöl erlendis.
Hann hefir lagt stund á húð- og kynsjúkdóma í Þýskalandi og nú síöast
hjá Rasch í Kaupmannahöfn.
Ólafur Þorsteinsson er erlendis um þessar mundir. Fór hann aöallega til
þess aö sitja alþjóða háls-nef-og-eyrnalæknafund, sem halda átti í júlí-
mánuði í Kaupmannahöfn.
Einar Ástráðsson er nýfarinn utan, til framhaldsmentunar. Hann verð-
ur fyrst um sinn hjá próf. Sudeck á Eppendorfer-spítala i Hamborg.
Læknar á ferð. Auk þeirra, sem um getur á Læknafundinum hafa þeir
verið hér i bænum rétt eftir fundinn Jónas Sveinsson og Helgi Jónasson.
Nýtt apótelk er nú búið aö auglýsa hér í Reykjavík. Þaö heitir Iðunn,
og verður á Laugavegi 40. Eigandi er Jóhanna Magnúsdóttir, cand. pharm.
Læknavörður Reykjavíkur. Frá 1. júni féll niður næturvöröur Lf. Rvík-
ur, vegna þess, að bæjarstjórn Reykjavíkur vildi ekkert gera til þess aö
létta undir með lséknunum viö þaö starf.
Áfengisverslun ríkisins hefir nú skift um forstjóra; er P. I.. Mogensen,
lyfsali farinn frá, en viö tók Guðbrandur Magnússon, kaupfélagsstjóri, frá
Hallgeirsey. Er auöséö, aö landsstjórninni er annara um áfengiö handa
heilbrigöum en lyfin ifyrir sjúklinga, úr því aö hún setur í stööu ]iessa
mann, senr ekkert þekkir til lyfja.
Berklavarnastyrkur. Stjórnarráðiö hefir ákveðið, aö íramvegis skuli
sýslumenn staöfesta efnahagsskýrslur berklasjúklinga og ný eyöublöö hafa
verið gefin út undir skýrslur þessar.
Afgreiðslumaður Læknablaðsins, Sverrir Thoroddsen, er fluttur til Ak-
ureyrar og er því hættur viö afgreiðslu Lbl., en við hefir tekið Þorvaldur
Jónsson, verslm., Grettisgötu 37.
400 krónur fær síra Björn Þorláksson í laun á mánuði fyrir að telja
saman áfengismiðana (,,hundaskamtana“).
Veiting læknaembætta veröur nánar athuguð í næsta blaöi.
Embættispróf. Fullnaöarpróf í læknisfræöi tók enginn i vor i Háskólan-
um, en fyrsta hluta prófs tóku 10 og 3 annan hluta.
Ólafur Ólafsson, settur héraöslæknir í Stykkishólmi fór í lok maímán-
aðar til útlanda, á fæöingarstofnun o. fl. Jens Jóhannesson gegnir em-
bætti hans á meðan.
Pétur læknir Jónsson er sestur aö á Akureyri sem prakt. læknir.
Gísli Pálsson fór í maímánuði utan, en óskar Þórðarson seint í júní.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN