Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1928, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.12.1928, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ Auglýsing til lækna og lyfsala um áfengi til verklegra nota. Lyfsalar og læknar. seni lyfsöjuleyfi hafa, eru be'ftnir ab veita athygli keglugerð um sölu áfengis til verklegra nota, suðuspiritus o. f 1., ji. nóv. 1928, og Auglýsing ttm Alkohol á áttavita. 2T. nóv. (928. - Lögbirtingahl. nr. 48 1928. Samkvæmt þessari nýju reglugerð mega lyfsalar og læknar ekki fram- ar (frá 1. jati. 1929) selja áfengi til iðnaÖarafnota. hvorki mengað né ómengað. Þó mega lvfsalar selja suðuspiritus. et þeir hafa verslunarleyfi samkvæmt lögum nr. 52, 1925, um verslunaratvinnu. eða höfðu fengið Ivf- salaleyfi áður en þau lög gengu í gildi. Alt annað iðnaðaráfengi selur áfengisverslunin ein írantvegis. í auglýsingu um alkohol á áttavita er svo ákveðið, að frá 1. jan. 1929 megi ekki hafa brennivín á áttavita, en i þess stað megi hafa methvlalkohol- hlöndu, og skuli lyfsalar landsins hafa methylalkohol til sölu í þessar þarf- ir og jafnan láta fylgja eiturmerki. Eru lyfsalar því beðnir að kynna sér vandlega nefnda auglýsingu og hafa til birgðir af methvlalkoholi um næstu áramót. Læknar mega ekki selja methylalkohol á áttavita, og þvi síður æthylalko- hol. Þeir mega og ekki, eins og áður er getið, selja áfengi til neinna verk- legra afnota, né heldur suðuspiritus, nema þeir hafi verslunarleyfi. Lælcnar eru beðnir að láta ekkert tækifæri (Snotað til að vara sjómeiln við þeirn eitraða vökva (methvlalkohol-blöndu), sem framvegis verður hafð- ur á áttavita. Landlæknirinn. Reykjavík. 26. nóvember 1928. G. Björnson.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.