Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 17
LÆKNA B LAÐ I Ð 103 sulini, en sumir telja aö í nokkruni tilfellum hafi fundizt eSlilegt magn af insulini í pancreas sykursýkis- sjúklings. Langoftast er þó um insulinskort að ræSa. Samkvæmt rannsókn, sem gerS var í Toronto, var insulin, sem hægt var aS vinna úr kirtlum sjúklinga, sem látizt höfSu úr eSa veriS haldnir af dia- betes, aSeins Y\ af þvi, sem fannst í kirtlum þeirra, sem látizt höfSu úr öSrum sjúkdómum og engan dia- betes haft. Þegar insulinnæmur diabetes- sjúklingur fær insulin in venis og glycose per os, verSur blóSsykur- linurit hans mjög likt og hjá heil- brigSum. Hjá hinum ónæmu virS- ist eitthvaS vera, sem dregur úr áhrifum insulins eSa seinkar þeim og þykjast menn hafa fundiS, aS jjerifer verkun insulins væri þá mun minni en ella. Sumir telja, aS insulinónæmi sé fyrir áhrif frá hypophysis. Hefir veriS bent á, aS sá diabetes, sem fylgir acromegalia og basofilismus sé aS jafnaSi insulinresistent, og aS alloft hafi fengizt nokkur lrati á diabetes þessara sjúklinga eftir Röntgengeislun á hypophysis. Þá hefir veriS bent á, aS dýrum, sem pancreas hefir veriS numinn úr, batnar til muna diabetes, ef hypo- physis er lika tekinn, og svipuS er útkoman, ef gland. suprarenalis er numin burtu, enda taliS sannaS, aS áhrifa hypophysis á efnaskifti kolvetna gæti aS mestu fyrir milli- göngu gland. suprarenalis. Einna eftirtektarverSastar eru þó tilraunir Youngs. Hann dældi hypophysisseySi í hunda, og væri þaS gert oft og í stígandi skömmt- um, fengu margir þeirra varan- legan diabetes. Hjá mörgum þeirra. en naumast öllurn, fundust breytingar i pancreas, sem telja mátti aS væri orsök til sjúkdóms- ins. Þegar þessum hundum var gefiS insulin, þurftu þeir mjög mikiS af því, ef halda átti glycos- uria í skefjum. Hundur, sem pan- creas hafSi veriS numinn úr, þurfti miklu minna insulin til þess aS gylcosuria hyrfi. (BáSir fengu auS- vitáS sama fóSur.) Liggur því nærri aS halda, að hypophysis sé eitthvaS viS máliS riSinn, þegar um mjög áberandi insulinónæmi er aS ræSa. Acidosis. Hjá manni eSa dýri, sem sveltir, gengur glycogenforði lífrarinnar smám saman til þurSar. Líkaminn hefir þá ekki annaS aS bíta og brenna en sína eigin fitu og eggja- hvítu (autophagi). Til þess aS halda blóSsykri innan hæfilegra takmarka, þarf lifrin því aS breyta eggjahvítu og sennilega líka aS ein- hverju leyti fitu i sykur. Cremor kallar þessa sykurframleiSslu glyconeogenesis. Ef allt er meS felldu í líkamann, brennur fitan fullkomlega, svo aS eftir verSur aSeins kolsýra og vatn. En þetta gerist aSeins ef líkaminn hefir nóg af kolvetnum til umráSa. Gömlu lífeSlisfræSingarnir sögSu hnitti- lega, aS fitan brynni í eldi kolvetn- anna. En þegar kolvetni vantar í fæSuna og lifrin er glycogensnauS. brennur fitán aSeins aS vissu marki; eftir verSa sýrur, sem safn- ast fyrir í likamanum, lækka alkali- fcrSa og valda eitrunareinkennum, ef mikiS kveSur aS. Ekki gengur heldur aS öllu leyti vel meS hagnýtingu eggjahvituefnanua. Nokkrar aminosýrur, svo sent leu- sin, tyrosin og phenylalanin brenna þá ekki til fullnustu, svo aS beta- oxysmjörsýra, áceton og acetedik- sýra myndast likt og úr fitusýrun- um. Efjá heilbrigSum mönnum verS-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.