Læknablaðið - 01.10.1941, Qupperneq 19
LÆK NABLAÐJÐ
105
oft að rannsaka þvag, og þegar
þaö er gert, er sykurprófinu stund-
um sleppt. ViS byrjandi og vægan
diabetes, er morgunþvag auk þess
oft sykurlaust. Ef leitaS er aS
sykri, er þvi ætiS bezt aS rannsaka
sólarhring'sþvag, eSa þvag, sem
tekiS er hér um bil tveirn stundum
eftir máltiS.
Flestir íslenzkir læknar munu
nota Fehling eSa Almen-Nylanders
vökva. BáSar eru aöferöir þessar
góSar, en þó geri eg ráö fyrir, aS
Benedicts próf sé einna bezta og
handhægasta aöferðin. Ástæöurn-
ar eru þessar: 1) Benedicts vökvi
geymist mjög vel. 2) Þvagsýra,
kreatinin, glucuronsýra og fl. efni
hafa sjaldnar áhrif á Benedicts
vökva en Fehling. 3) MeS Bene-
dicts aðferS er auöveldara aö ætl-
azt á um sykurmagnið, og er þaö
mikill kostur fyrir lækna, sem ekki
hafa tökáaö ákveöa þvagsykur ná-
kvæmlega. Aöferöin er einföld.
Mældir eru 2ýá cm3 af Benedicts
vökva í reagensglas og meö pipettu
dreypt 4 dropum af þvagi saman
viö vökvann. Til þess aö vel bland-
ist er glasiö hrist og því næst sett
í sjóSandi vatnsbaö og látiS sjóöa
i 5 mínútur. VerSi engin litarbreyt-
ing viö suöuna, er sykur -4-. Veröi
vökvinn grænn og komi grængult
botnfall, er sykur +, en ekki yfir
1%. Verði vökvinn gulur, getur
sykurmagn veriö allt aö 2%, en
komi brúnt eða ryðlitað liotnfall
og hverfi blágræni liturinn með
öllu, eftir aö botnfall hefir sezt til,
er sykur áreiöanlega rneira en 2%.
Ef soðiö er yfir gas- eöa sprittloga,
nægja 2 mínútur, en þá er nauðsyn-
legt aö bæta í glasið nokkrum
kornum af hreinsuðum vikri (pimp-
sten), því aö annars er hætt viö að
sjóði upp úr.
Ef viö finnum sykur í þvagi
hjá sjúklingi, jafnvel þó aö hann
hafi engin önnur einkenni um syk-
ursýki, megum við ekki sleppa af
honum hendinni fyr en búiö er aö
útiloka vægan diabetes, eftir því
sem unnt er.
Getur þá verið um aö ræöa auk
diabetes:
1 : Auk drúfusykurs getur lac-
tose, lævulose og pentose fundizt í
þvagi.
Mesta þýöingu hefir lactosuria,
er finnst hjá konum seinni hluta
meðgöngutímans, en þó einkum
fyrstu dagana eftir fæöingu, og
stundum allan tímann meðan kon-
an hefir á brjósti. Viö venjulega
þvagskoðun er ekki hægt að greina
drúfusykur frá mjólkursykri, ger
klýfur þó ekki mjólkursykur.
Lactosuria er venjulega lítil eða
nokkur grönnn á dag og engin
önnur einkenni finnast um diabetes.
Þó er læknirinn fyrst viss í sinni
sök, þegar blóösykur hefir veriS
rannsakaöur.
2: Renal glycosuria. Þá er
nýrnaþröskuldur fyrir glycose ó-
venjulega lágur, svo að sykur finn-
sí í þvagi viö normoglycæmia og
það eins þó aö sjúklingurinn sé
fastandi. Joslin skilgreinir renal
glycosuria þannig: Glycosuria er
jafnan lítil, en alltaf nokkur, og
það eins þó að blóösykur sé lágur;
blóðsykur eftir kolvetnaríka mál-
tíö má eigi verSa meiri en 170
mgr% og engin klinisk einkenni
mega finnast um dialietes. Joslin
rannsakaöi ýtarlega og fylgdist
alllengi meS 67 slikum sjúklingum.
Enginn þeirra fékk diabetes, enda
þurfa þessir sjúklingar engrar
meöferöar með og eiga heldur enga
meðferð að fá.
3: Aðrar extrainsulær orsakir
til glycosuria eru endocrin truflan-
ir, einkum sjúkdómar í gland.
thyreoidea, hypophysis, gland.
suprarenalis, infectiones, intoxi-