Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1941, Page 36

Læknablaðið - 01.10.1941, Page 36
122 LÆKNABLAÐIÐ insulin tafarlaust. FæSi sjúklings- ins á aS vera kolvetnaríkt (minnst 150 gr. á dag) og fitusnautt. Bezt er þá aS gefa gamla insuliniS 3— 4 sinnunt á dag, eSa jafnvel oftar, ef aS um mikla acidosis er aS ræSa. VerSur þá oft aS ákveSa sykurmagn í þvagi og helzt í blóSi líka og haga insulinskammtinum eftir árangrinum af þeim rannsókn- um. Baisset og Darnaud gefa sjúk- lingum meS acidosis 100 gr. af sykri í i/2 lítra af mjólk. Dags- skammti þessum er skift i 4 jafna hluta og fær þá sjúklingurinn ná- lega 400 gr. af mjólk og 25 gr. af sykri á 4 tíma fresti. Insulin gefa þeir ríflega á undan hverri máltíS. ViS flestar infectiones er diabetessjúklingum mjög hætt viS acidosis. Insulinnæmi þeirra er jafnan mjög minnkaS og þurfa þeir því oft mjög mikiS af insu- lini e'Sa aS minnsta kosti mun meira cn meSan allt er meS felldu. Oft getur veriS erfiSleikum bundiS, aS láta sjklinga þessa nærast, einkum ef aS um meltingarkvilla er aS ræSa. NauSsyn ber þó til aS þeir fái allmikiS af kolvetnum, og verS- ur því aS gefa þeim drúfusykur undir húSina eSa i æS, ef annaS dugar ekki. Ef framkvæma þarf skurSaS- gerS á sjúklingi nteS diabetes, sent nokkuS kveSur aS, ríSur þaS oft á lífi ltans, aS hann fái rækilega insulinmeSferS á undan og eftir aS minnsta kosti öllurn meiriháttar aSgerSum. Ef tími er nægur til ttndirbúnings, á sjúklingurinn aS fá kolvetnaríka fæSu dagana á undan aSgerSinni og rikulegt insu- lin, svo aS hann ltafi enga acidosis, nokkurn veginn eSlilegan blóSsyk- ttr, aglycosuria og nægilegan glycogenforSa í lifur og vöSvum, þegar til aSgerSarinnar kemur og forSast verSur hyperglycæmia og acidosis eftir aSgerSina. Gæta verS- ttr þess, aS sjúklingur fái ekki hypoglycæmia meSan á aSgerS- inni stendur, enda gæti þaS hæg- lega dregiS hann til dauSa. Er því ráSlegast aS ákveSa blóSsykur í byrjun aSgerSarinnar og gefa dá- látiS af drúfusykri, ef.blóSsykur reynist í lægra lagi. Ef ekki má fresta aSgerSinni verulega, er ráS- legt aS gefa fyrst 20 einingar af insulini í æS og síSan álíka skammt undir húSina meS tveggja stunda millibili, þangaS til acidosis er horfin og glycæmia er orSin nærri Iagi. Hjá flestum þessum sjúk- lingunt er meiri eSa minni dehyd- ratio og er þeint því samtímis gefiS mikiS af saltvatni. Dunlop telur algerlega óleyfilegt aS nota chloroform til þess aS svæfa þessa sjúklinga og æther þykir honunt varhugaverSur. Bezta telur hann mænu- eSa staSdeyf- ingu, en mælir einnig nteS glaS- lofts- og avertinsvæfingu. Root telur avertin varhugavert, aS minnsta kosti fyrir aldraSa sjúk- linga og Coleman telur þaS hættu- legra fyrir starfsemi lifrarinnar en flest önnur svæfingalyf. Enn aSr- ir ltafa mælt meS evipan. EftirmeSferS er tiltölulega auS- veld, ef sjúklingurinn getur strax neytt matar, en liaga verSur insu- lingjöfinni eftir sykurmagni i þvagi og blóSi. Eftir holskurSi, þegar sjúklingurinn getur lítils neytt fyrstu dagana, er nokkuS annaS máli VerSur þá oft aS gefa insulin á 3—4 tima fresti nótt og" dag og drúfusykur eftir þörfum. Eftir meiri háttar aSgerSir eru insulinverkanir oftast mun ininni en ella og þarf því aS gefa tiltölu- lega stóra skammta af þvi. Ef allt er meS feldu ntá fækka inndæl-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.