Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1946, Page 13

Læknablaðið - 01.01.1946, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUIÍ Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 31. árg. Reykjavík 1946 1.-2. tbl. " IBBE8flHUnnanBHBlBBnHnBi9l8K£S Samtíningur um sulfalyf. Eftir VALTÝ ALBERTSSON lækni. Erindi flutt í L.R. i ársbyrjun 1945. Seint á árinu 1942, var tal- ið að 1300 efni eða lyf liafi verið búin til með sulfanilamið sem kjarna eða uppistöðu. Var þá álit efnafræðinga, að tala þessara sulfanilamið-afleggj- ara myndi komast upp i 3000, síðar meir. Mörg þessara efna eru lítt nothæf eða óliæf til lækninga og er mikið verk enn óunnið, ef vinsa á úr öll þau efni, sem að gagni mega koma. Sérfróð- ir menn telja, að þegar efna- fræðileg einkenni sulfalyfs hafa verið ákveðin, megi að jafnaði fara nærri um, hvort það hafi lamandi áhrif á sýkla. Hins vegar renna menn að jafn- aði blint í sjóinn um eiturverk- anir, sem efnið kann að valda á mönnum og skepnum, og þarf því að prófa það vel og vand- lega, áður en vitað er, hvort það sé nothæft til lækninga. Eins og nú er liáttað, höfum við nær eingöngu átt þess kost að afla okkur og kynnast lj'fj- um, sem notuð eru í Englandi og Bandaríkjunum. Nýlega sá eg þess getið i ensku læknariti, að erfitt eða ógerlegt væri að fvlgjast með því hvaða sulfa- lyf væru einkum notuð í Þýzka- landi. Væri því ómögulegt að segja um, livort þar hefðu kom- ið fram ný lyf, sem mikils mætti af vænta. Fyrir nokkru sá eg þess getið í útdrætti úr svissnesku læknariti, að þar Iiafi verið notað efni, sem kall- ast salicjdazosulfapyridin. Var talið, að það rej'ndist mjög vel við colitis ulcerosa. Er þvi sízt fyrir að synja, að sitt livað nýtt og nýtilegt i þessum efnum, komi frá meginlandi Evrópu, er styrjöldinni lýkur. Skal nú getið nokkurra sulfa- lyfja, sem lilotið hafa viður-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.