Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1946, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.01.1946, Qupperneq 21
L Æ K N A B L A Ð I Ð 9 leika sulfalyfja ber i:uVí> sér, er nokkuð lútkennt, eða að hlýtur að vera mun minni minnsta kosíi ekki rnjög súrt. liætta á útfellingum, ef þvag LEYSANLEIKI NOKIÍURRA SULFALYFJA. mgr. í 100 ccm. Vatn Vatn 17°C. 37°C. Sulfanilamid.......... 440 1500 Sulfapyridin .......... 17 52 Sulfathiazol .......... 36 96 Sulfadiazin ........ 7,8 15 Sulfaguanidin ............. 220 Sulfasuxidin .............. 70 Sulfacetamid ......... 460 1100 Acetyl Sulfanilamid ........ 534 — Sulfapyridin .......... 24 — Sulfathiazol ........... 6 — Sulfadiazin............ 30 Hefir þvi verið ráðlagt að gefa alkalia með sulfalyfjum. Nægir oftast 1 teskeið af natr. bicarb. með fyrsta skammti lyfsins, en síðan hálf teskeið með hverri inntöku. Er æski- legt, að sýrustig þvagsins sé i kringum 7 og má athuga það með nitrazin- eða lakmus- pappír. Um skeið var það álit sumra lækna, að acetyltenging- in í líkamanum yrði meiri, eí alkalia væru gefin með sulfa- lyfjunum, en nú munu ficsíir á einu máli um að svo sé ekki. Talið er, að gamalmennum sé sér í lagi nauðsynlegt að fá al- kalia með sulfalyfjum. Mjög hefir líka verið lirósað að gefa natrium lactat í æð, en vart verður því við komið, nema á sjúkrahúsi. Óþarft er að gefa alkalia með litlum skömmtum Serum Þ v a g 37°C. súrt alkaliskt 1970 1500 61 39 (pH 5,4) 89 (pH 8,2) 184—330 102 (pH 5,4) 859 (pH 8,2) 160 18 (pH 5,5) 52 (pH 7,5) 220 (pH 7,1) 2200 33 11 (pH 5,4) 89 (pH 8,2) 104 10 (pH 5,4) 265 (pH 8,2) 126—198 26 (pH 5,5) 248 (pH 7,5) af sulfalyfjum og sulfanilamið er svo leysanlegt, að engin hætta er á útfellingum í nýr- um. Hins végar veldur það stundum acidosis og kemur þá hicarb. natr. til greina, eins og síðar verður að vikið. SulfaljT eru líka af flestum talin áhrifa- meiri við cystopyelitis, ef þess er gætt, að þvagið sé ekki súrt. Venjan er, að gefa sulfalyf á 4 tíma fresti nótt og dag, ef um alvarlega sýkingu er að ræða. Sennilega má þó Iialda jöfnu sulfadiazinmagni i blóð- inu, með þvi að taka lyfið sjöttu liverja stund, en oftast er þó haldið sömu reglu eins og um liin sulfalyfin, nema helzt á börnum. Stærð skammt- anna er nokkuð á reyki, en öll- um kemur saman um það að gefa beri stóra skammta í byrj-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.