Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1946, Síða 23

Læknablaðið - 01.01.1946, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 11 Auk þess leggur nefndin til að gefa sulfalyf sem profylact- icum. 1. Á undan tonsillectomia, ef grunur eða vissa er um sýk- ingu af völdum keðjusýkla. Er þá gefið, eftir aldri, 1—2 gr. af sulfanilamið 2 tímum á undan aðgerðinni og siðan minni skammtur á 4 tíma fresti næstu tvo daga. 2. Ef grunur er um keðju- sýklasýningu lijá sængurkon- um, fá þær 2 gr. af sulfanila- mið i byrjun fæðingar og síð- an % gr. á 4—6 tíma fresti næstu 3 daga. 3. Til þess að fyrirbyggja pyuria ef leggja þarf inn catli- eter a demeure, er ráðlagt að gefa I gr. af sulfanilamið á 4 tíma fresti fyrsta daginn, en síðan I gr. 4 sinnum á dag. Börnum er að sjálfsögðu val- inn minni skammtur. Naumast munu allir verða ensku nefndinni sammála um stærð skammtanna og margir kysu nú frekar að nota sulfa- diazin eða sulfatliiazol sem profylacticum, og þyrfti þá að- eins 2—3 gr. á dag til þess að fyrirbyggja pyuria, en beldur mun bafa verið liörgull á þess- um lyfjum i Englandi 1943, og kann það að vera ástæðan til að nefndin vill láta nota sulfa- nilamið. Enska nefndin vill gefa jafn stóra skammta af sulfanilamið, sulfatbiazol og sulfapyridin og sulfadiazin. Flestir telja nú, að gefa megi nokkuð meira af sulfadiazin en liinum, að minnsta kosti í byrjun. Þá sýn- ist eðlilegra að miða skammt- inn við þyngd sjúklinga lield- ur en aldur. Á það einkum við um börn og oft er fjarri lagi að velja sama skammt lianda hvítvoðungi og 3ja ára barni, eins og enska nefndin virðist gera ráð fyrir. Hins vegar er vert að liafa í liuga, að sulfa- lyf dreifast litt eða ekki um fituvef, og á því ekki að taka ístruna með í reikninginn, ef skammtur er valinn eftir áætl- aðri jiyngd sjúklingsins. í New and Non-official Re- medies 1944 eru gefnar þessar leiðbeiningar um sulfadiazin: Ef sjúklingur lijáist af pneu- monia crouposa, meningitis cerebrospinalis, alvarlegri sýk- ingu af völdum keðjusýkla (bæmolytiskra) eða klasa- sýkla, er byrjunarskammtur valinn þannig, að 10 ctgr. lyfs- ins komi á livert kílógram eða 6 gr. handa sjúklingi, er vegur 60 kg., og mun sjaldn- ast jiörf á stærri skammti, þó að sjúklingurinn sé nokkuð þyngri. Þeim, sem liafa lungna- bólgu, er síðan gefið I gr. fjórða livern klukkutíma nótt og dag, jiangað til að þeir bafa verið hitalausir í 3 sólarhringa, og má jiá bætta lyfjagjöfinni. Hafi sjúklingur beilabólgu eða aivarlega skýkingu af völdum

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.