Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1946, Page 28

Læknablaðið - 01.01.1946, Page 28
16 LÆKNABLARIÐ un. Séu jafnan valdir litlir skammtar, fer ekki hjá þvi, að stundum verði bið á batanum eða lyfið jafnvel álirifalaust, þar sem riflegri notkun liefði getað orkað miklu. Hinsvegar er sjaldan neinn skaði skeður með því að vera örlátur á lyf- ið í byrjun, sé á annað borð skjmsamleg ástæða til þess að nota það. Við alvarlegri sýkingar er æskilegt að ákveða sulfamagn- ið í blóði sjúklinganna. Er tal- ið heppilegast að gera það 8— 10 stundum eftir að meðferð er bafin, og svo einum sólar- bring siðar. Ástæðan til þessara rannsókna er fyrst og fremst sú, að ekki er víst að nægilcgt lyfjamagn sé í blóði og líkams- vessum, ])ó að ríflegur skammt- ur sé gefinn. Hafi sjúklingur- inn uppköst, fer jafnan nokk- uð af lyfinu forgörðum, og get- ur verið erfitt að gizka á bversu mikið þurfi að gefa til viðbót- ar, til þess að vega á móti því tapi. Allverulegur en misstór bluti lyfjanna verður gagnslaus vegna acetyltengingar, og ef nýrnastarfsemi er Iéleg, má bú- ast við að óeðlilega mikið af lyfjunum safnist fyrir í lik- amanum. Aðferðir til þess að ákveða sulfalyf i blóði og lík- amsvessum eru svo einfaldar, að öllum sjúkrabúsum ætti að vera það vorkunnarlaust. Um svo ný og mikilvirk efni sem sulfalyf, fer naumast bjá því, að nokkurrar ofnotkunar og misnotkunar, gæti og þarf bver og einn læknir ekki ann- að en að stinga hendinni í eig- in barm, til að finna þess dæmi. Mistökin á notkun lyfjanna geta verið með þrennu móti. 1. Óheppilegt lvf er valið eða það er notað við sjúkdóm, sem það ekki getur unnið bug á. Mörgum verður auk þess á að nota oft sulfalyf við bvers- konar smákvillum, sem jafnan batna af sjálfu sér, eða þar sem að minnsta kosti önnur ábættu- minni lyf gætu komið að full- um notum. 2. Ófullnægjandi, eða sem sjaldnar ber við, of stór skammtur er gefinn. 3. Ekki gefinn nægilegur gaumur að eiturverkunum. New and Nonofficial Reme- dies 1944, tclur sulfadiazin bezta lvfið við sýkingu af völd- um streptococc. bæmolyt. Þar næst kemur sulfanilamið, sul- fapyridin og sulfathiazol reka lestina. Sulfadiazin er þar lika talið verka bezt á lungnabólgu- sýkla (pneumococci). Sulfa- thiazol gengur því næst að gæðum, en sulfapyridin er tal- ið lakast, þessara þriggja lyfja. Sulfathiazol kvað revnast bezt við lekanda, en sulfapyridin befir einnig gefizt allvel. Öll fjögur efnin verka á sýkingu af völdum pneumococca, en sulfadiazin er þó sennilega ör- uggasta lyfið. Það er lika tal-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.